Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Page 69

Frjáls verslun - 01.11.1997, Page 69
£ mennin? akemmtidagskrá Borgarleikhússins, Augun þín blá, sem byggir á lögum og textum bræðranna, Jónasar og Jóns Múla Árnasona, úr söng- og gamanleikjum þeirra, var frum- flutt við góðar undirtektir hinn 6. desember sl. Þeir bræður hafa skemmt og dillað þjóðinni í tali og tónum um áratugaskeið og því ákvað Leikfélag Reykjavíkur að riQa upp kynnin við þá með , n,n fram í skemmtidagskrá skemmtidagskránni. Flutt eru leik- og dansatriði úr Delerium búbónis, Ailra meina bót, Járnhausnum og Rjúkandi ráði. Auk þess er að finna nokkur ný lög og texta úr verki sem enn er ekki komið á fjalirnar. Fyrirhugað var að sýna Augun þín blá aðeins í desember en á því gæti orðið breyting vegna góðrar aðsóknar. Sögvararnir Bergþór Pálsson og Andrea Gylfadóttir standa œtíð fyrir sínu. 69

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.