Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.11.1997, Blaðsíða 36
ARAMOTAVIÐTOL Gunnar Svavarsson, forstjóri Hamp- iðjunnar: „Iðnaðurinn mun búa við milda eftírspurn eftír framleiðslu- vörum sínum á árinu 1998.“ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. mæli inn í hagkerfið. Iðnaðurinn mun því búa við góða eftirspurn eftir framleiðslu- vörum sínum á næsta ári. Um þessar mundir koma þó enn til kostnaðarhækk- anir vegna launa, þótt þær verði minni, og hætt er við að slíkar kostnaðarbreyt- ingar komi í auknum mæli fram í verð- lagi. Eg tel að mönnum hafi tekist að auka framleiðni vinnuafls til að vega að nokkru upp á mótí kostnaðarhækkunum síðasta árs og að nýting atvinnutækja hafi aukist Að öllu samanlögðu gætí afkoma fyrir- tækjanna skánað en þó eru viss teikn á lofti um að boginn sé spenntur tíl hins ýtrasta. Kostnaðarhækkanir eru, og hafa verið, miklar, atvinnutækin eru að verða fúllnýtt, eftírspurn eftír vinnuafli, er að verða meiri en framboðið á vissum sviðum og eftirspurn eför vörum er farin að valda ójafnvægi í viðskiptum við önnur lönd. A næstunni er því fúll ástæða tíl þess að fara gætílega og reyna að draga úr sveiflum í atvinnulífinu.” 33 Svava Johansen, eigandi verslunarinnar Sautján: it FJOLGUN ERLENDRA VIÐSKIPTAMANNA ENN FREKARIVERÐLÆKKUN „Mér finnst horfurnar vera góðar í þessari atvinnugrein fyrir árið 1998, sér- arinnar Sautján: ”:3"“ “ 120% á staklega vegna áðurnefndra atriða. Ég lendra ferðamanna jókst um , ^ ei' igandi verslun- Svava Johansen, f . til er- • Sautján: „Sma a t , ferðamanna jókst uu ári - og vex afram FV-mynd: Geir Ólafsson. þessu 1998.“ sé fram á enn frekari breytingu í versl- un í Reykjavík í þessa átt og tel ég að það eigi eftír að lækka vöruverð enn frekar.” H3 Hrið 1997 einkenndist af mikilvægri þróun í lækkun á vöruverði. Við höfum náð mikilli hagræðingu með stækkun fataverslana á Islandi, og náð þannig betra vöruverði tíl viðskiptavinarins. Skemmtílega góð svörun hefur líka verið frá erlendum ferðamönnum. Þeir versluðu miklu meira hér á landi í ár en undanfarin ár. Þeir hafa gert sér grein fyrir því að í mörgum tílfellum er orðið ódýrara að kaupa fatnað hérlendis og vöruvalið hefur stóraukist Söluaukning á fatnaði tíl er- lendra ferðamanna jókst um 120% hér- lendis milli ára. Islensk framleiðsla hefur einnig fengið góðan hljómgrunn íslend- inga, við erum orðin samkeppnishæfari en áður og fatnaðurinn hefur líka fengið glæsta dóma erlendis.” / Bjarni Armannsson, forstjóri / Fjárfestingabanka Islands: MARKAÐURINN HEFUR STÓREFLST Bárinu 1997 hélt Ijárinálageirinn áfram að vaxa og dafna. Meiri sérhæfing hefur átt sér stað, hólfúnin á fjármálamarkaði hefúr enn farið minnkandi og sífellt fleiri fyrirtæki sótt áhættufé til einstaklinga og stofnanaijár- festa og þannig stóreflt verðbréfamarkað- inn. Þær lækkanir, sem orðið haía á hluta- bréfamarkaðnum að undanförnu, eru merkilegt teikn um þann þroska sem Bjarni Ármannsson, forstjóri Fjár- festíngabanka Islands: „Minnkun á þátttöku ríkisins á fjármálamarkaði verður málefhi ársins 1998.“ FV-mynd: Geir Ólafsson. markaðurinn er að ná og eykur það tíl mik- illa muna mikilvægi hans þjóðhagslega. Á erlendum vettvangi bar hæst gríðarlegar breytingar á vaxtarsvæðunum í Suðaustur- Asíu á síðari hluta ársins, kreppu á fjár- málamörkuðum á þeim svæðum og í Japan í framhaldi af þvi.” MINNI ÞÁTTTAKA RÍKISVALDSINS „Minnkun á þátttöku ríkisvaldsins í fjármálageiranum í formi eignaraðildar mun verða málefni næsta árs. Það verður mjög spennandi að sjá hvernig sú endur- skipulagning, sem fylgir í kjölfar ofan- 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.