Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Page 36

Frjáls verslun - 01.11.1997, Page 36
ARAMOTAVIÐTOL Gunnar Svavarsson, forstjóri Hamp- iðjunnar: „Iðnaðurinn mun búa við milda eftírspurn eftír framleiðslu- vörum sínum á árinu 1998.“ FV-mynd: Kristín Bogadóttir. mæli inn í hagkerfið. Iðnaðurinn mun því búa við góða eftirspurn eftir framleiðslu- vörum sínum á næsta ári. Um þessar mundir koma þó enn til kostnaðarhækk- anir vegna launa, þótt þær verði minni, og hætt er við að slíkar kostnaðarbreyt- ingar komi í auknum mæli fram í verð- lagi. Eg tel að mönnum hafi tekist að auka framleiðni vinnuafls til að vega að nokkru upp á mótí kostnaðarhækkunum síðasta árs og að nýting atvinnutækja hafi aukist Að öllu samanlögðu gætí afkoma fyrir- tækjanna skánað en þó eru viss teikn á lofti um að boginn sé spenntur tíl hins ýtrasta. Kostnaðarhækkanir eru, og hafa verið, miklar, atvinnutækin eru að verða fúllnýtt, eftírspurn eftír vinnuafli, er að verða meiri en framboðið á vissum sviðum og eftirspurn eför vörum er farin að valda ójafnvægi í viðskiptum við önnur lönd. A næstunni er því fúll ástæða tíl þess að fara gætílega og reyna að draga úr sveiflum í atvinnulífinu.” 33 Svava Johansen, eigandi verslunarinnar Sautján: it FJOLGUN ERLENDRA VIÐSKIPTAMANNA ENN FREKARIVERÐLÆKKUN „Mér finnst horfurnar vera góðar í þessari atvinnugrein fyrir árið 1998, sér- arinnar Sautján: ”:3"“ “ 120% á staklega vegna áðurnefndra atriða. Ég lendra ferðamanna jókst um , ^ ei' igandi verslun- Svava Johansen, f . til er- • Sautján: „Sma a t , ferðamanna jókst uu ári - og vex afram FV-mynd: Geir Ólafsson. þessu 1998.“ sé fram á enn frekari breytingu í versl- un í Reykjavík í þessa átt og tel ég að það eigi eftír að lækka vöruverð enn frekar.” H3 Hrið 1997 einkenndist af mikilvægri þróun í lækkun á vöruverði. Við höfum náð mikilli hagræðingu með stækkun fataverslana á Islandi, og náð þannig betra vöruverði tíl viðskiptavinarins. Skemmtílega góð svörun hefur líka verið frá erlendum ferðamönnum. Þeir versluðu miklu meira hér á landi í ár en undanfarin ár. Þeir hafa gert sér grein fyrir því að í mörgum tílfellum er orðið ódýrara að kaupa fatnað hérlendis og vöruvalið hefur stóraukist Söluaukning á fatnaði tíl er- lendra ferðamanna jókst um 120% hér- lendis milli ára. Islensk framleiðsla hefur einnig fengið góðan hljómgrunn íslend- inga, við erum orðin samkeppnishæfari en áður og fatnaðurinn hefur líka fengið glæsta dóma erlendis.” / Bjarni Armannsson, forstjóri / Fjárfestingabanka Islands: MARKAÐURINN HEFUR STÓREFLST Bárinu 1997 hélt Ijárinálageirinn áfram að vaxa og dafna. Meiri sérhæfing hefur átt sér stað, hólfúnin á fjármálamarkaði hefúr enn farið minnkandi og sífellt fleiri fyrirtæki sótt áhættufé til einstaklinga og stofnanaijár- festa og þannig stóreflt verðbréfamarkað- inn. Þær lækkanir, sem orðið haía á hluta- bréfamarkaðnum að undanförnu, eru merkilegt teikn um þann þroska sem Bjarni Ármannsson, forstjóri Fjár- festíngabanka Islands: „Minnkun á þátttöku ríkisins á fjármálamarkaði verður málefhi ársins 1998.“ FV-mynd: Geir Ólafsson. markaðurinn er að ná og eykur það tíl mik- illa muna mikilvægi hans þjóðhagslega. Á erlendum vettvangi bar hæst gríðarlegar breytingar á vaxtarsvæðunum í Suðaustur- Asíu á síðari hluta ársins, kreppu á fjár- málamörkuðum á þeim svæðum og í Japan í framhaldi af þvi.” MINNI ÞÁTTTAKA RÍKISVALDSINS „Minnkun á þátttöku ríkisvaldsins í fjármálageiranum í formi eignaraðildar mun verða málefni næsta árs. Það verður mjög spennandi að sjá hvernig sú endur- skipulagning, sem fylgir í kjölfar ofan- 36

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.