Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 14
Guðmundur Franklín Jónsson, verðbréfamiðlari hjá Burnham Securities í Neui York, í miðið, ásamt
þeitn hjónum Jon og Mimi Burnham, við oþnun Burnham International á Islandi.
Guðmundur Pálmason, fram-
kvæmdastjóri Burnharn Inter-
national á íslandi.
Burnham International
opnar á íslandi
□ urnham International á ís-
landi efhf., sem áður hét
Handsal, opnaði með
pomp og prakt á dögunum á sama
stað og forveri þess var áður, eða að
Engjateigi 9. Eigandi fyrirtækisins
er bandaríska verðbréfafyrirtækið
Burnham Securities en hjá því
starfar Guðmundur Franklín Jóns-
son, verðbréfamiðlari í New York,
en hann kom mjög að kaupunum á
Handsali. Nýr framkvæmdastjóri
Burnham International á Islandi
heitir Guðmundur Pálmason. Afar
íjölmennt var við opnunina. Fyrst
skoðuðu gestir húsakynni fyrirtæk-
isins en nutu síðan veitinga á Grand
Hóteli Reykjavíkur. SD
Afarfjölmennt var við oþnunina H'
sonjorstjóri Sjóvá-Almennra ^ T Eina^veins-
K'Karlssonar, og Birair Ón ’ Karlsson. forstjóri
^yndirGeiróZn at Haraldsson ráðgjafi.
Þeir skrifuðu undir Jyrir hönd sinna stofnana: Magnús Friðgeirsson,
stjórnarformaður Iðntæknistofnunar, t.v. og Arnar Sigurmundsson,
stjórnarformaður Nýsköpunarsjóðs.
FV-mynd Geir Olafsson.
Nýsköpunarsjóður
og Iðntæknistofnun
ýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur skrifað undir
samning við Iðntæknistofnun þar sem stofnuninni
er falið að sjá um rekstur verkefna sem ætluð eru
frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum.
Impra, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtækja mun sjá
um framkvæmd verkefnanna fyrir hönd Iðntæknistofnunar.
Nýsköpunarsjóður telur að hér sé um að ræða tímamóta-
samning þar sem sjóðurinn kynnir verkefni sem koma til
móts við allt ferlið frá hugmynd til fullbúinnar vöru.
Samningurinn mun gilda út árið 2000 og verkefnin bera
heitin: Þjónusta við frumkvöðla og uppfinningamenn, Frum-
kvöðlastuðningur, Snjallræði, Skrefi framar og Vöruþróun. BIl
14