Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 14
Guðmundur Franklín Jónsson, verðbréfamiðlari hjá Burnham Securities í New York, í miðið, ásamt þeim hjónum Jon og Mimi Burnham, við oþnun Burnham International á Islandi. Guðmundur Pálmason, fram- kvœmdastjóri Burnham Inter- national á Islandi. Burnham International opnar á Islandi Qurnham International á ís- landi efhf., sem áður hét Handsal, opnaði með pomp og prakt á dögunum á sama stað og forveri þess var áður, eða að Engjateigi 9. Eigandi fyrirtækisins er bandaríska verðbréfafyrirtækið Burnham Securities en hjá því starfar Guðmundur Franklín Jóns- son, verðbréfamiðlari í New York, en hann kom mjög að kaupunum á Handsali. Nýr framkvæmdastjóri Burnham International á íslandi heitír Guðmundur Pálmason. Afar fjölmennt var við opnunina. Fyrst skoðuðu gestir húsakynni fyrirtæk- isins en nutu síðan veitínga á Grand Hóteli Reykjavíkur. SD Afar fjölmennt var viA FV-myndir: Geir Ólafsson ^™ ráð^- Þeir skrifuðu undir fyrir hönd sinna stofnana: Magnús Friðgeirsson, stjórnarformaður Iðntæknistofnunar, t.v. og Arnar Sigurmundsson, stjórnarformaður Nýsköþunarsjóðs. FV-mynd Geir Ólafsson. Nýsköpunarsjóður og Iðntæknistofnun ffB ýsköpunarsjóður atvinnulífsins hefur skrifað undir I i' I samning við Iðntæknistofnun þar sem stofnuninni ULJI er falið að sjá um rekstur verkefna sem ætluð eru frumkvöðlum og litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Impra, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtækja mun sjá um framkvæmd verkefnanna fyrir hönd Iðntæknistofnunar. Nýsköpunarsjóður telur að hér sé um að ræða tímamóta- samning þar sem sjóðurinn kynnir verkefni sem koma tíl móts við allt ferlið frá hugmynd til fullbúinnar vöru. Samningurinn mun gilda út árið 2000 og verkefnin bera heitin: Þjónusta við frumkvöðla og uppfinningamenn, Frum- kvöðlastuðningur, Snjallræði, Skrefi framar og Vöruþróun. 55 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.