Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 41
ályktun af viðtökunum að rfk þörf hafi verið fyrir kort með þeim skilmálum sem fylgja Veltukreditkortinu. Margir þekkja sam- bærileg kort erlendis frá og hafa viljað eiga þess kost að bæta slíku korti í veski sitt. Veltukreditkorthafar hafa þegar tileinkað sér notkun- arreglur kortsins og nýta það þar af leiðandi bæði vel og skynsamlega. Ungur maður í viðskiptaheiminum situr við tölvuna þegar hugmynd að viðskiþtaferð kviknar skyndilega. dýrum hlutum fyrir fyrirtækið, heimilið, í tengslum við viðskiptaferðir eða jafnvel við kaup á verðbréfum. Undir venjulegum kringumstæóum þarf að sækja um greiðsluheimildir og stofna til raðgreiðslusamninga ef um stórfjárfestingar er að ræða og nota á greiðslukort en svo er ekki þegar Veltukreditkortið er notað. Þú greiðir með kortinu og segja má að þú ráðir sjálfur hvenær og hvernig þú stendur að endurgreiðsl- unni. Úttektartímabil veltukredikortsins er frá 18. hvers mánaðar til 17. dags næsta mánaðar og um hver mánaðamót fá menn senda gíró- seðla með úttektarupphæð kortsins. Korthafinn velur þá hvort hann greiðir upphæðina alla eða hluta hennar. Eina skilyrðið er að ekki séu greidd minna en 5% af reikningsupphæðinni, lágmark 5.000 krónur, auk vaxta og kostnaðar. Sé reikningsupphæðin greidd í einu lagi á gjalddaga falla að sjálfsögðu ekki á hana vextir. Veltukreditkorti SPRON fylgja engar tryggingar eða önnur hlunnindi, en vissulega má telja frjálsræðið sem felst f greiðsludreifingu að eigin vali mikil hlunn- indi. Greíðsludreífingunní slýrt Veltukreditkorthafinn getur notað kortið sitt eins og venjulegt kreditkort eða gripið til þess einungis þegar hann lendir óvænt í þeim aðstæðum að þurfa að greiða háar upphæðir eða vilji hann fjárfesta í stórum eða verðmætum hlutum. Síðan getur hann stýrt greiðsludreif- ingunni sjálfur og hagað henni þannig að hún komi sem þægilegast út fyrir hann sjálfan. Veltukredikort SPRON er Mastercard og gildir jafnt hér á landi sem erlendis. Kortinu hefur verið frábærlega vel tekið og má draga þá m. 'spran *SPARISJÚBUR REYKJAV SPARISJÓDUR REYKJAVlKUR 06 NÁGRENNIS í/eltuhredithart SPROIM -þú ræður ferúinni Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík Sími: 550 1200 Fax: 550 1201 Veffang: www.spron.is 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.