Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 43
Margeir Pétursson á skrifstofu sinni í miðborg Reykjavíkur. Útsýnið eryfir höfhina og sjóinn og hann segist hafa gaman afþví að filgjast með skiþakomum. Verðbréfamiðlarinn Margeir Pétursson hefur stofnaö eigiö veröbréfafyrirtœki. augum skákmeistarans Margeirs Péturssonar er heimurinn eins og gríðarstórt skákborð þar sem verðbréf, hlutabréf og starfsemi fyrirtækja leika hlutverk taflmanna. Hlutverk hans er svo að sjá fyrir leikina og færa fé á milli í samræmi við hugsanlega útkomu. Margeir Pétursson er ákaflega vel menntaður maður. Tók próf úr lög- fræðideild HÍ, er hérðasdóms- lögmaður, lög- giltur verðbréfa- miðlari og hefur tekið alla kúrsa sem varða ljármál og marga í hagfræði í HÍ. Segist hafa ákveðið að bæta því námi við þegar hann sá hvert stefndi með framtíðarstarf sitt. Læstar inní í Skáp Hann fékk snemma áhuga á skák og var ungur kominn í röð fremstu skákmanna. Segist hafa orðið heillaður af skákinni sem keppnisíþrótt þegar þeir Ficher og Spassky léku sína frægu skák á íslandi og var rétt orðinn 16 ára gamall þegar hann var kominn í ólympíuliðið. Fór svo í atvinnumennsku á þeim tíma sem flestir eru að hætta, nær þrítugur að aldri, eftir nokkurra ára vinnu sem lögfræðingur hjá Búnaðar- banka Islands. „Þegar ég tók prófin í lögfræðinni þurfti ég að læsa skákbækurnar inni í skáp,” segir hann og brosir út í annað. „Annars hefði sjálfsagt lítíð orðið úr lestri hjá mér því áhuginn var svo mikill. En skákin nýttist mér nú líka í náminu því þjálfunin er að talsverðu leyti utanbókarlærdómur og í laganáminu kom það sér vel. Otrúlegt magn efhis, sem maður verður að læra og kunna, og það að hafa þjálfað mig í að læra skákir hjálpaði auðvitað." Skrifað í stílabók Margeir var ffægur fyrir stílabækurnar sínar sem hann skrifaði alla minnispunkta í. „Það þykja nú ekki merkileg vinnubrögð í dag að handskrifa svona hjá sér þegar tölvutæknin er orðin svona mikil og hægt að fá allar upplýsing- ar af Netinu. En ég var óttalegur grúskari og fannst gaman að skrifa hjá mér og eiga það sem ég rakst á merkilegt. Eg er nú löngu búinn að setja þetta allt í tölvutækt form en bækurnar á ég enn og met mik- ils,“ segir hann. Gefur góð ráð í Ijármál Margeir setti á stofn eigið ijárfestingafyrirtæki árið 1995 og segir það hafa verið góðan tíma til að byija. „Eg hef hingað til að mestu leyti ver- ið að fjárfesta fyrir eigin reikning en nú hefur fýrirtækið breyst á þann veg að það hefur sótt um aðild að Verðbréfaþingi Is- lands og við ætlum að sérhæfa okkur í að veita fyrirtækjum og einstaklingum þjón- ustu varðandi fjárfestingar í innlendum og erlendum hlutabréfum. Eg tel mikilvægt ók prótin í lög- rtti ég að læsa ar inni í skáp, ;ir og brosir út í 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.