Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 32
FJÁRMÁL
SAA rekur spilakassa
Fyrirtækið íslenskir söfnunarkassar er fyrirferöarmest á markaði spilakassa. Að fyrirtækinu standa Landsbjörg, Slysa-
varnafélag íslands, Rauði kross íslands og SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann.
arheimilis aldraðra sjómanna og SÍBS er
Samband íslenskra berkla- og brjósthols-
sjúklinga. Tekjur HHÍ fara í uppbyggingu
Háskóla Islands, DAS tekjurnar fara í
rekstur og uppbyggingu tiltekinna dvalar-
heimila aldraðra og Reykjalundur nýtur
góðs af tekjum SIBS. Islensk getspá er í
eigu þriggja aðila:
Iþrótta- og Olympíu-
sambands íslands,
Ungmennafélags Is-
lands og Öryrkja-
bandalags Islands. Is-
lenskar getraunir eiga
sig sjálfar og rennur all-
ur ágóði til íþrótta- og
ungmennafélaganna í
landinu og að íslensk-
um söfnunarkössum
standa Landsbjörg,
Slysavarnafélag Islands,
Rauði kross Islands og
Samtök áhugafólks um
áfengis- og vímuefna-
vandann. Fullyrða má að
tekjur af áðurnefndum
happdrættum renni til
góðra málefna, enda fólk
gjarnt á að segja þegar
það hreppir ekki vinning
að þetta sé allt í lagi „mál-
efnið er gott.“
voru seldir getraunaseðlar og annað típp-
erí hjá Islenskum getraunum fyrir rúmar
355 milljónir króna, þar af fóru rúmar 215
milljónir í vinninga. Samtals seldust því
miðar fyrir rúma þrjá milljarða króna og
vinningarnir hljóða samtals upp á rúmlega
1,8 milljarða.
Áætluð
velta
Útgreiddir
vinningar
Spilakassarnir
íslenskir söfnunarkassar.
Happdrætti Háskólans.
Alls....~
S.ar,.* .Munm t
kefur veríð i spilahossvmm. Þarer t ^ - alls 11 milljarðar
--
arða.
8 milljarðar ...... 6,9 milljarðar
5 milljarðar ...... 4.3 milljarðar
13 milljarðar 11 ’2 milljaröar
Hpf fthundin happdrætti
Seldir miðar Útgreiddir vinningar
Happdrætti Háskólans . 1 200 mkr 300 mkr 960 mkr. 150 mkr.
200 mkr 85 mkr.
íslensk getspá Lottó .. ísienskar getraunir 1.110 mkr 400 mkr 430 mkr. 215 mkr.
Ails 3.200 mkr 1.840 mkr.
Landsmenn eyða um 3,2
drœttis-, getrauna- og
formi vinninga.
Skipting markaðarins
Samkvæmt áðurnefndri
skýrslu seldi HHÍ hefð-
bundna happdrættismiða
fyrir rétt rúman milljarð króna á 12 mánaða
tímabili og Happaþrennur fyrir tæpar 180
milljónir. I vinninga fóru rúmar 960 milljón-
ir. SIBS seldi miða fyrir tæpar 250 milljónir
og runnu tæpar 150 milljónir tíl vinninga.
Hjá DAS seldust miðar fyrir rúmar 200
milljónir króna og fóru tæpar 85 milljónir í
vinninga. Islensk getspá seldi lottómiða og
hliðarleiki fyrir tæpar 11 hundruð milljónir
og runnu um 430 milljónir í vinninga. Þá
3 2 milljorðum iu „ .... , .
IttómiL. Til baka fá Peir um 1,8 mtlljarða t
Spilakassarnir Séu spilakassarnir skoð-
aðir hækka tölurnar heldur betur en áætl-
að er að í gegnum kassa HHÍ hafi farið
tæpir 5 milljarðar króna á þessu 12 mánaða
timabili en talsvert hærri upphæð gegnum
Islenska söfnunarkassa, eða rúmir 8 millj-
arðar króna. Þess ber að gæta að því fer
víðsfjarri að landsmenn verji samtals um
13 milljörðum króna í kassana á ári. Hægt
er að stinga þúsundkalli í kassa og velta
honum lengi, vinna slatta og tapa aftur.
Þúsund krónurnar geta því mögulega
myndað tugþúsunda veltu. Þá skal tekið
fram að ekki er um nákvæmar veltutölur
að ræða heldur er veltan fundin út með því
að áætla vinninga út frá uppgefnum tekjum
félaganna af rekstri þeirra en sam-
kvæmt reglugerð skulu 86 prósent
veltunnar fara í vinninga. Samkvæmt
uppgelhum tölum félaganna voru
heildartekjur Islenskra söfnunar-
kassa tæpar 1,150 milljónir og HHI
hafði um 700 milljónir króna í heild-
artekjur af sínum kössum. Vinn-
ingaveltan er svo áætíuð um 7 millj-
arðar hjá Islenskum söfiiunarköss-
um og nálægt 4 milljörðum hjá
HHI. Itrekað skal að þessar upp-
hæðir voru ekki greiddar út í vinn-
ingum því eins og áður sagði er
hægt að vinna mikið og tapa aftur
án þess að vélarnar spúi út úr sér
svo mikið sem krónu.
Erfiður samanburður Ekki er
mögulegt að gera samanburð á
þessum sex félögum sem reka
lögvernduð happdrætti á íslandi.
Til þess er rekstur þeirra of ólík-
ur. Séu hinsvegar tekjur flokka-
happdrættanna þriggja bornar
saman kemur í ljós að HHI er
með 69 prósent á mótí 17 pró-
sentum hjá SIBS og 14 prósent-
um hjá DAS. Sé skipting tekna af
spilakössum athuguð sést að Is-
lenskir söfnunarkassar hafa 62 prósent en
Gullnáma HHI38 prósent.
Það er ljóst að háar fjárhæðir eru til
skiptanna þegar kemur að happdrættum
og samkeppni þeirra félaga sem starfa á
markaðnum er hörð. Því bera helst vitni
öflugt kynningarstarf og kröftugar auglýs-
ingaherferðir þar sem bæði er höfðað tíl
mikillar vinningsvonar og þess góða mál-
efhis sem afraksturinn rennur tíl. 55
16 milljarðar fara um hendur spilamanna
Samkvæmt skýrslu ráðherraskipaðrar nefndar fara um 16 milljarðar á ári um hendur þeirra sem spila í happdrættum
og spilakössum. Þar af er áætlað að um 13 milljarðar fari um hendur þeirra sem spila í spilakössum; en þar vinnast
og tapast um 11 milljarðar á víxl, og skilja landsmenn því eftir um 2 milljarða í kössunum. Síðastliðin fjögur ár hefur
allur vöxturinn á happdrættismarkaðnum verið á markaði spilakassa.
32