Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 40
Notaðu Veltukreditkort SPRON til fjárfestinga og óvæntra útgjalda - og skipulegÖu endurgreiöslurnar aö eigin geöpótta eltukreditkort SPRON hefur náð ótrúlegri útbreiðslu hér á landi á þeim þremur mánuðum sem liðnir eru frá því kortið kom fyrst á markað, en korthafar eru þegar orðnir langt á 13. þúsund. Veltukreditkortið er nýjung í kortaviðskiptum á íslandi. Kortið er í rauninni venjulegt kreditkort en þó að því leyti frábrugðið kredit- Vextir og kostnaður vegna lántöku í 12 mánuðiá 120.000 kr. vöruúttekt Hérsést að hœgkvœmasti kostur vegna lántökiu í 12 mánuði, upphæð 120 þúsund krónur, er að nota Veltukreditkort (gull) SPRON. kortum þeim sem við eigum að venjast að eigandi kortsins ræður að mestu um það hvernig hann hagar endurgreiðslum á kortaúttektum sínum. Á ensku eru þessi kortaviðskipti kölluð „revolving kredit" og hafa þekkst í Bandaríkjunum og Evrópu í nokkuð mörg ár þótt hér hafi þau ekki verið tekin upp fyrr en nú með Veltukreditkorti SPRON. SPRON býður upp á tvenns konar Veltukreditkort: Gullkort með 600 þúsund króna úttektarheimild og venjulegt kort með helmingi lægri heimild. Umsækjendur um Veltukreditkortið þurfa ekki að vera við- skiptavinir SPRON því hver sem er getur sótt um þetta kort. Umsækj- andinn fer í svokallað lánsmat og standist hann það fær hann kortið og rétt er að taka fram að hægt er að fá aukakort, til dæmis fyrir mak- ann eða börnin, séu þau komin á kortaaldur. Hægt er að sækja um Veltukreditkort SPRON á öllum nýju afgreiðslustöðum Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. Enga ábyrgðarmenn þarf né heldur trygg- ingar þegar sótt er um Veltukreditkort SPRON og ekkert stofngjald eða árgjald er greitt af kortinu. Eingöngu er færslugjald á hverja færslu hliðstætt því sem gerist með debetkort. Snöggar ákvarðanir Veltukreditkort SPRON hentar vel þeim sem vilja eða þurfa að taka snöggar ákvarðanir varðandi greiðslur þegar þeir hyggjast fjárfesta í t 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.