Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 36
Jón Björnsson, framkvœmdastjóri Hagkauþs, segir að þrátt fyrir
gagnsemi auglýsinga séu verslanirnar sjálfar besta auglýsingin.
„ Við fáum á annað hundrað þúsund manns til okkar á mánuði og
kaþþkostum að viðskiþtavinir okkar fari ánœgðir út. Þannig aug-
lýsum við okkur best. “
Hallur Helgason, einn eigenda Loftkastalans, bjó til auglýsinguna fyrir
10-11 þarsem leikararnirÁrni Tryggvason og Bessi Bjarnason koma við
sögu sem flugvélasmiðir. Auglýsingin þykir frumleg. Hallur gerði einnig
fyrri sjónvarþsauglýsingu 10-11: „Ég versla í 10-11 og er snöggur að
því. “
Árna og Bessa á sviði Loftkastalans í Fjór-
um hjörtum eftír Olaf Jóhann Olafsson.
„Þetta eru miklir fagmenn og tökur tóku
aðeins einn dag,“ upplýsir Hallur. Hann
segir að leigja hafi þurft tækjabúnað frá út-
löndum þar sem upptökubúnaður-
inn sem til þurfti hafi ekki verið til á
íslandi þegar auglýsingin var gerð,
en fýrir áhugasama var hún tekin
upp á 35 millimetra filmu en ekki
myndband eins og oftast tíðkast.
„Þessari auglýsingu er ekki ætlað að
trekkja fólk inn í búðina um næstu
helgi heldur erum við að byggja upp
langtímaímynd verslunarinnar," segir
Hallur að lokum.
Bubbi og Hagkaup En stórmarkað-
irnir halda áfram að auglýsa með hefö-
bundnum hætti. Hagkaup hefúr lengi
verið fýrirferðamikið á auglýsingamark-
aði og auglýst jöfnum höndum í ljós-
vakamiðlum og á prenti. Imyndaauglýs-
ing, sem sungin var af Bubba Morthens,
vakti talsverða athygli, ekki síst iyrir þá
staðreynd að Bubbi söng. í henni var
áhersla lögð á gott andrúmsloft, gæði var-
anna og hagstætt verð. Mikið vatn hefúr
runnið til sjávar síðan enda snarfækkaði
Hagkaupsverslununum þegar Nýkaup
varð tíl. Kynningarmál Hagkaups eru í
föstum skorðum, heilsíða er birt í Morgun-
blaðinu á föstudögum þar sem sérstök til-
boð eru kynnt og einu sinni í mánuði er
sérstöku Hagkaupsblaði dreift inn á heim-
ilin þar sem bæði eru auglýstar vörur úr
matvöru- og sérvörudeild.
Gréta ÖSP Gréta Ösp Jóhannesdóttir
hjá íslensku auglýsingastofunni segir að
fyrir nokkru hafi talsverðum tíma verið
eytt í að búa til fastan ramma á tilboðsaug-
lýsingar Hagkaups og því gangi vinnsla
hverrar og einnar hratt og örugglega fyrir
sig. Hún segir að
að markaðsstefna félagsins felist í því að
bjóða meira úrval af vörum á lægra verði
heldur en annars staðar þekkist. Hægt sé
að gera öll innkaup í Hagkaup og það
tryggi lægra verð. Staða Hagkaups er
önnur en þeirra stórmarkaða sem hér er
fjallað um því vöruúrvalið er annað og
meira. „Stór hlutí af veltu Hagkaups er af
sölu sérvöru og við leggjum mikla
áherslu á hana,“ segir Jón. Þrátt fyrir
gagnsemi auglýsinga í ijölmiðlum segir
Jón að verslanirnar sjálfar séu besta
auglýsingin. „Við fáum á annað hund-
rað þúsund manns til okkar á mánuði
og kappkostum að viðskiptavinirnir
fari ánægðir út. Þannig auglýsum við
okkur best.'
jón Sæmundsson hjá ^f^^Ssmeð Bógómil
Manna sem bjó aðrarleiðirí
Font í aðalhlutver i.. þjómstuna sem vetti er
sjónvarþt 0S*™g *agdiö er létt og sýnir að það er
i verslununum- n u
gaman að versla t Netto.
lagt hafi verið upp með
að gera útlit auglýsinganna þannig úr garði
að þær væru auðþekkjanlegar, ekki þurfi
að horfa eða lesa lengi til að finna út að
auglýsandinn sé Hagkaup. Jón Björns-
son, framkvæmdarstjóri Hagkaups, segir
Kjöt og Nóatún Nóatún leggur
áherslu á kjötborðið hjá sér og býður
upp á ýmis tilboð á kjöti. Þau hafa,
ásamt öðrum tilboðum, verið kynnt í
helgarblöðum Morgunblaðsins. Jón
Þorsteinn Jónsson, markaðsstjóri
Nóatúns og sá sem sér um auglýs-
ingamál þess, segir að hugmynda-
vinnan fari að mestu fram innan fyr-
irtækisins en auglýsingastofa sjái
um tæknilegar útfærslur. Hann
bendir á að mesta salan eigi sér
stað um helgar og því eðlilegt að
þá séu vörur boðnar á sérstökum
kjörum. Jón Þorsteinn segir Nóa-
tún auglýsa í blöðum, útvarpi og
sjónvarpi en ekki vera mikið í útgáfu sér-
blöðunga. „Útvarpið er mjög sterkur miðill
þegar auglýsa þarf lækkað verð á einstök-
um vörum með litlum fyrirvara. I blöðum
er gott að auglýsa sérstök tilboð sem eiga
sér stuttan líftíma og svo höfum við birt
36