Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 28
FJÁRMÁL stöðu og ysi í kringum sig útlánum á góð- um kjörum. En eins og öllum sem fylgjast með á fjármála- markaðnum er kunn- ugt um tók bankinn aðra stefnu; lagði áherslu á traustan vöxt með auknum gæðum útlána og bætti þess í stað við þjónustuliðum á sviði gjaldeyrisvið- skipta, verðbréfavið- skipta og ráðgjafar. Aukning útlána Eins og sjá má af út- lánatölum FBA eftir fyrstu þijá mánuði þessa árs (og í raun fyrir árið 1998) og verðþróun hlutabréfa FBA, virðist þessi stefna ekki bara ganga eftir heldur metur markaðurinn hana til fjár. Utlánavöxtur Seðlabankinn hviki ekki! / Bjarni Armannsson, for- stjóri FBA, er aö þessu sinni gestaþenni Frjálsr- ar verslunar. Hann segir nýjar lausafjárreglur Seölabankans mjög af hinu góöa þar sem aukning útlána í banka- kerfinu sé óvenjulega mikil. Sömuleiöis telur hann afarfróölegt aö sjá í næstu niöursveiflu hvort þessi vöxtur útlána hafi borg- aö sig, þ.e. þegargæöi útlána liöinna missera koma í Ijós! eðlabanki íslands kynnti í vetur nýjar lausafjárreglur og stofnaði vinnuhóp með fulltrúum bank- anna. Veruleg þörf var á reglum um lausa- fjárskyldu fjármálastofnana, enda skýr merki um þenslu í hagkerfinu, þótt trúlega megi segja með réttu að þær hefðu betur komið fram fyrr. Reglurnar taka gildi í áföngum og hefur þrýstingur á Seðlabank- ann um að breyta þeim aukist í réttu hlut- falli við það hvernig þrengt hefur að bönk- unum, einkum í nýjum útlánum. Efnahagur fjármálastofnana á Islandi hefur vaxið veru- lega á síðustu misserum og verður afar fróðlegt að sjá í næstu niðursveiflu hvort þessi vöxtur hafi borgað sig, þ.e. þegar gæði útlána liðinna missera koma í ljós. Ýmsir bjuggust við því þegar FBA tók til starfa að bankinn myndi gera hvað sem er til að vaxa hratt vegna sterkrar eiginijár- Staðfesta Seðlabankans „Nýjar lausafjárreglur eru langt frá því að vera fullkomnar og endur- skoðun þeirra er nauðsynleg. En setning reglnanna og staðfesta Seðlabankans verður að vera það akkeri sem tryggir stöðugleika á fjármálamarkaðnum." FBA er mun minni, bæði á síðasta ári og framan af þessu ári, en í bankakerfinu í heild - sem bendir m.a. til ólíkra viðhorfa bankanna til verðlagningar (útlána-) áhættu. Þegar tölurnar eru skoðaðar má líka ljóst vera að vaxtartölur sem þessar geta ekki verið viðvarandi fyrir bankakerf- ið. (Sjá meðfylgjandi graf um hlut ein- stakra stofnana í vextinum 1998 - út- lán+markaðsverðbréf - skv. Hagtölum mánaðarins og uppgjörum FBA). Það sem af er þessu ári, skv. sömu heimild, hafa út- lán og verðbréf viðskiptabankanna þriggja og sparisjóða í heild vaxið um 10% á aðeins fjórum mánuðum, eða frá ársbyrjun til apr- ílloka. Seðlabankinn hviki ekki! Einkar mikil- vægt er að Seðlabankinn standist þann þrýsting sem á hann er lagður um þessar mundir og hviki ekki frá stefnu sinni. Trú- verðugleiki hans á Islandi og trúverðug- leiki íslensks ijármálakerfis í útlöndum er í húfi. Mat erlendra fagaðila á íslenska hag- kerfinu hefúr verið að breytast undanfarið og sennilega hraðar en flestir hér innan- lands gera sér grein fyrir. Undanfarin ár hefur verið mjög auðvelt og skemmtilegt að kynna þróun íslenska hagkerfisins á er- lendum vettvangi. Islendingar hafa notið 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.