Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 79
Stefán Kjœrnested rekur skipafélag sem keppir við Eimskip og Hafskip í Ameríkusiglingum. FV-mynd: Kristín Bogadóttir. Stefán Kjærnested, Atlantsskipum mér var þetta engin sérstök áhætta. Ég sé bara eina leið og hún liggur áfram til sig- urs en ekki til baka. Sumir segja að við séum að slást við óskabarn þjóðarinnar en ef eitthvað erum við óskabarn þjóðarinnar. Atlantsskip er stofnað og rekið af ungum eldhugum sem hafa aflað sér reynslu og þekkingar, fengið í lið með sér erlent áhættuljármagn og stuðla að aukinni sam- keppni," segirStefán Stefán er einhleypur og þegar hann er ekki að selja írakteiningar hjólar hann eða skautar á línuskautum og skemmtir sér með vinum sínum eða gengur á fiöll. 33 TEXTI: PÁIL flSGEIR flSGEIRSSON FOLK tlantsskip er komið til að vera. Við ætium okkur að festa fyrirtækið í sessi og bjóða inn- og útflytjend- um hagstæða sjófrakt milli íslands og Bandaríkjana. Fraktgjöldin eru 40%-67% lægri en verðskrá samkeppnisaðila okkar fyrir sambærilega þjónustu. Við bjóðum 20 feta gáminn á $1600 og 40 feta gáminn á $1900. Við erum Bónus hafsins! Það er ekki vafi á því að það er pláss fyrir þriðja skipafélagið, rétt eins og það var pláss fyrir Atianta fyrir 13 árum og Bónus fyrir 10 árum,“ segir Stefán Kjærnested, fram- kvæmdastjóri Atlantsskipa. Atlantsskip og hið bandaríska systurfé- lag þess, TransAtiantic Iines, voru stofnuð í febrúar 1998 og var frumkvöðullinn Guð- mundur Kjærnested, bróðir Stefáns. Fyrirtækin buðu í samning um að sjá um sjóflutninga fyrir varnarliðið og fengu þá. Siglingar félaganna hófust síðan í nóvem- ber. Skip þeirra eru tvö, Panayiota, sem er 189 gámaeinginga skip, og Sly Fox, sem er 75 gámaeininga skip. Þau hafa viðkomu í Njarðvík og Norfolk í Virginíu fylki í Banda- ríkjunum á 12 daga fresti. Flutningar fyrir varnarliðið eru um 3.300 gámaeiningar. Atlantsskip hefur flutningsgetu til að taka um 30% af verslunarvörumarkaðnum en stefnir á um 17% markaðshlutdeild. Að sögn Stefáns hafa viðbrögðin verið góð frá inn- og útflytjendum sem fagna aukinni samkeppni á siglingaleiðinni. „Við erum að bjóða verð sem hafa aldrei áður sést. Þetta opnar fullt af nýjum tækifærum fyrir inn- og útflytjendur, því fraktkostnaðurinn getur ráðið útslitum um það hvort varan er samkeppnishæf eða ekki. Það er mjög gaman að vinna með inn- og útflytjendum á þennan hátt.“ Stefán fór í Verslunarskólann og útskrif- aðist sem stúdent af hagfræðibraut 1992 en hélt síðan til náms í Boston Coflege í sam- nefhdri borg í Ameríku og útskrifaðist það- an með BS gráðu í fjármálafræði 1995. Frá hausti '95 til vors '96 vann hann hjá Next Development, byggingarfyrirtæki í Miami í Flórida, sem aðstoðarverkefnisstjóri. Frá vori '96 til janúar '97 var hann við afleysing- ar markaðsstjóra Kringlunnar og síðan var hann fjármálastjóri O. Johnson & Kaaber allt þangað til sl haust. Stefán var kominn í starf hjá Fjárfestingabanka atvinnulífsins þegar Guðmundur bróðir hans bað hann að taka að sér starf framkvæmdastjóra Atl- antsskipa á íslandi. Fannst þér ekki mikil áhætta að hætta í FBA og fara að slást við óskabarn þjóðarinnar? Það var gott að vinna hjá FBA en fyrir 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.