Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT
48 Hún er kölluð HÚI\I
Sæunn Axels, athafnakona á Ólafsfirði, er kölluð HÚN í heimabyggð
sinni. Undir hennar hatti eru öflugt útgerðarfyrirtæki, hótel og útflutn-
ingsfyrirtæki.
42
Á skákborði
viðskiptanna
Þeir eru stórmeistarar í skák
en tími stórmóta í hefðbund-
inni skák er liðinn hjá þeim.
Núna tefla þeir allir á skák-
borði viðskiptanna - og láta
að sér kveða!
58
Bílar til millistjórnenda
„Ég vil bíl,“ verður æ algengari setning hjá
millistjórnendum. Þeir vilja fremur fá bíl til
afnota hjá fyrirtækjum en beinar
launahækkanir.
En hvað kostar þetta fyrirtækin?
1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir hannaði forsíðuna
en myndina tók Geir Olafsson, ljósmyndari Fijálsr-
ar verslunar.
6 Leiðari.
8 Kynning: Viðskiptastofa Landsbankans býður fjöl-
þætta þjónustu við viðskiptavinina á einum stað.
10 Fréttir: Hvað er í blýhóiknum?
15 Fréttir: Sterk staða Frjálsrar verslunar á meðal
stjórnenda staðfestist í nýlegri Fjölmiðlakönnun
Gallups. Langflestir stjórnendur lesa Fijálsa versl-
un.
18 Forsíðugrein: Feðgarnir og stórbændurnir á
Vallá á Kjalarnesi sækja heldur betur fram með
svínin. Þeir hafa keypt Mela í Melasveit og þar
verður sett upp stærsta svínabú landsins. Á Vallá er
annars fjölþættur búskapur með hænur, svin og
egg.
26 Nærmynd: Hjörleifúr Jakobsson, nýráðinn for-
stjóri Hampiðjunnar, er í skemmtilegri nærmynd.
Hann er sagður einkar laginn við að fá fólk til að
vinna með sér.
28 Fjármál: Gestapenni Fijálsrar verslunar að þessu
sinni er Bjarni Ármannsson, forstjóri FBA.
30 Fjármál: Áætlað er að um 16 milljarðar á ári fari
um hendur þeirra sem spila í happdrættum og
spilakössum, þar af er hlutur spilakassana um 13
milljarðar.
34 Markaðsmál: Stórmarkaðarnir fara mismunandi
leiðir til að skapa sér ímynd hjá neytendum.
Nokkra athygli hafa vakið tvær sjónvarpsauglýs-
ingar þar sem mest fer fyrir flugvél og mambó-
sveiflu.
40 Kynning: Spron kynnir nýja veltukreditkortið sitt
og leggur áherslu á fiárfestingar og óvænt útgjöld.
42 Viðtöl: Þeir eru stórmeistarar í skák en tími stór-
móta í hefðbundinni skák er liðinn hjá þeim. Þeir
tefla núna á skákborði viðskipfanna.
48 Viðtal: Sæunn Axels er atliafnakona á Olafsfirði
sem kemur að rekstri útgerðar, hótels og útflutn-
ingsfyrirtækis. Stórskemmtilegt viðtal við Sæunni.
54 Endurskoðun: Stefán Svavarsson, löggiltur end-
urskoðandi, skrifar um hlutabréfakaup starfs-
manna Búnaðarbankans og Landsbankans - en
skattayfirvöld hafa í hyggju að refsa þeim vegna
kaupanna.
58 Stjórnun: Millistjórnendur fara nú í æ ríkara mæli
fram á að íá bíl frá fyrirtækjum fremur en beinar
launahækkanir. En hvað kostar þetta fyrirtækin?
Minna en margur heldur.
66 Markaðsmál: Viðskipti á Netínu! Eru þau komin
tíl að vera? Margir spá því að Netið eigi efdr að
gjörbylta öllum viðskiptum í heiminum og hug-
myndum manna um viðskiptí.
70 Hagfræði: Framsóknarmenn, hér kemur hann,
milljarðurinn ykkar til vímuvarna. Stórfróðleg
grein eftir Ásgeir Jónsson hagfræðing um áhrif
þess að einkavæða áfengissölu og selja eignir
ÁTVR
74 Fréttir: Til hamingju, Jóel Karl!
75 Kynning: Farðu golfhringinn í sumar á GOLF og
með golfvörur frá ÚTILÍFI. Allir golfvellir landsins
sýndir.
79 Fólk.
5