Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 22
Aliendur hafa verið rœktaðar á Vallá um langa hríð og fjölskyldan var alltaf með andarækt í Lundi í Kóþavogi. Nú eru endurnar fluttar í Saltvík. Geir og Geir segjast ekki vera nógu miklir bisnessmenn til að gefa upp veltuna i krónum en reikna með að framleiða árið 1999, 900 tonn af eggjum, 380 tonn af svínakjöti og 40-50 tonn af aliönd- um. Grónír bændur innan borgarmarka Faðir Geirs eldra, Geir Gunnar Gunnlaugsson, (1902 - 1995) var þekktur bóndi og at- hafnamaður í Reykjavík. Margir eldri og yngri Reykvíkingar muna eftir uppbyggingu hans í Eskihlíð þar sem hann byggði upp umsvifamikinn búrekstur á árunum fyrir seinni heimsstyrj- öldina en Geir eignaðist Eskihlíð 1934. í Eskihlíð var aðallega mjólkurframleiðsla en einnig voru alin svín og hænsni og Geir eldri segist muna vel eftir svínavörslu þar. „Nálægðin við markaðinn gerði föður mínum kleift að selja Reyk- víkingum ferska mjólk sem var komin í brúsa á tröppurnar hjá við- skiptavinum á morgnana þegar þeir komu á fætur. Þetta var mun betri vara en mjólkin sem var búið að flytja austan yfir Hellisheiði til Reykjavíkur og þess vegna fékk hann betra verð. Þetta byggði í rauninni á sömu lögmálum og bú- rekstur Thors Jensen á Korpúlfsstöðum, nálægðin við markaðinn var aðalatriðið." Eskihlíð-Lundur-Vallá-Melar Búreksturinn í Eskihlíð varð smátt og smátt aðþrengdur vegna þess hve borgin þandist út, sér- staklega á stríðsárunum og fyrstu árunum eftír það. Geir í Eskihlíð tók það því tíl bragðs að reisa nýbýli suður í Kópavogi, nánar tiltekið við Nýbýlaveg, og kallaði Lund. Þar bjó Geir áfrarn með kýr og seldi Reykvíkingum mjólk en undir nokkuð öðr- um formerkjum þó þar sem sett höfðu ver- ið mjólkursölulög sem bönnuðu sölu beint frá bændum til neytenda. „Borginni lá svo á að rýma landið að ég held að Gunnar Thoroddsen hafi sagt við pabba að hann yrði að vera farinn eftír hálftíma," segir Geir eldri og glottir. Búskapurinn i Lundi varð mjög um- svifamikill og reisulegar byggingar þar setja enn svip sinn á Fossvoginn ásamt einhverjum gróskumestu trjálundum á höfuðborgarsvæðinu. I Lundi stundaði Geir kúabúskap, svínarækt og fuglaeldi. Umhverfis Lund voru og eru talsverð tún en þegar umsvifin voru mest heyjaði Geir ásamt húskörlum sínum slægju- 2r félagar og nafnar í búskaþnum. Geir Gunn- r Geir Gunnar. Með þeim á myndmm er varð- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.