Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 29
umtalsverðs hagvaxtar, mikillar kaupmáttaraukning-
ar, batnandi stöðu ríkisljármála og minnkandi at-
vinnuleysis; allt við lágt verðbólgustig - og um
óvenjulega langt skeið.
Vísbendingar hafa verið að berast erlendis frá um
að fleiri en Seðlabanki íslands sjái teikn á lofti um að
ef til vill hafi verið of geyst farið á liðnum misserum
í útlánum, vöxtur þeirra hafi verið of mikill. Mikil-
vægi hagstjórnartækja til að stýra mjúkri lendingu
en ekki harkalegum viðsnúningi er gríðarlegt. Það
umhverfi, sem lög, reglur og ýmsar skammtímaað-
Trúverðugleiki er í húfi
„Einkar mikilvægt er að Seðlabankinn stand-
ist þann þrýsting sem á hann er lagður um
þessar mundir og hviki ekki frá stefnu sinni.
Trúverðugleiki hans hér innanlands - og trú-
verðugleiki íslensks fjármálakerfis í útlönd-
um er í húfi.“
Þegar gæðin koma í Ijós
Efnahagur fjármálastofnana á íslandi hefur
vaxið verulega á síðustu misserum og verður
afar fróðlegt að sjá í næstu niðursveiflu hvort
þessi vöxtur hafi borgað sig, þ.e. þegar gæði
útlána liðinna missera koma í Ijós.
Vandamál allra
„Vegna smæðar hagkerfisins og fjármála-
markaðarins - og vegna þess hve sumum er-
lendum aðilum hættirtil að setja alla ís-
lenska banka undir einn hatt - geta vanda-
mál eins þýtt vandamál allra mjög fljótt; og
þar með kerfisvanda!"
Aukning útlána hjá bönkum og sþarisjóðum á síðasta
ári, samkvæmt Hagtölum mánaðarins og uþþgjörum
FBA.
ORÐIÐ HEFUR
Bjarni flrmannsson, forstjóri FBA
af þróuninni á hinum Norðurlöndun-
um í upphafi áratugarins þar sem
bankakerfið lentí í verulegum boða-
föllum í kjölfar aukins frjálsræðis og
meiri samkeppni.
Að framangreindu sögðu óska ég
samkeppnisaðilum FBA alls hins
besta og Seðlabankanum sérstaklega
við að vernda íslenska íjármálakerfið
með skynsamlegri reglusetningu og
eftírfylgni. Qfl
gerðir marka fjármálastarfsemi
hverju sinni, þarf að tryggja að vöxtur
sé sem skynsamlegastur í kerfinu og
hjá einstökum stofnunum. Það sem
ræður mestu um arðsemi fyrirtækis í
útlánastarfsemi tíl lengri tíma er gæði
eigna - og þar með gæði útlána.
Æskilegar leikreglur Nokkuð ijóst
má vera að nýjar lausaijárreglur eru
langt ffá því að vera fullkomnar og
endurskoðun þeirra nauðsynleg. En
setning reglnanna og staðfesta Seðla-
bankans verður að vera það akkeri
sem tryggir stöðugleika á fjármála-
markaðnum.
Vegna þess hve vægi fárra, stórra
aðila er mikið á íslenska fjármála-
markaðnum er sérstaklega mikilvægt
fýrir markaðinn í heild, og einstaka
þátttakendur hans, að öllum þátttak-
endum gangi vel. Vegna smæðar hag-
kerfisins og ijármálamarkaðarins -
og vegna þess hve sumum erlendum
aðilum hættír tíl að setja alla íslenska
banka undir einn hatt - geta vanda-
mál eins þýtt vandamál allra mjög
fljótt og þar með kerfisvanda. Slíkt
má ekki gerast! Afar mikilvægt er að
nýjar lausaijárreglur, sem nú eru í
undirbúningi og líkur eru á að teknar
verði í notkun í haust, líti sérstaklega
til þessa þáttar. Draga verður lærdóm
Manaöarlegur reikningur og yfirlit
Öruggt kostnaðareftirlit
ytffsxtít/k 'fjjúz V:...> "y
Allur bílakostnaður á einn reikning
Afsláttur hja um 60 fyrirtækjum
Þú færð upplýsingar um Oliskortið í síma: 515 1241
Aukning útlána árið 1998
%
25
20
151-
10
5
0
28%
(Útlán og markaðsverðbréf)
(Skv. Hagtölum
mánaðarins og
21%
uppgjörum FBA)
19%
17%
14%
Landsbanki íslandsbanki Búnaðarbanki Sparisj. alls FBA
29