Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 65
STJÓRNUN
Bílasamningur
á 2 mkr. bíll fyrir millistjórnanda___________
yrirtækið kaupir 2 milljóna króna bíll fyrir
millistjórnanda með bílasamningi. Það greið-
ir 20% út við kaupin, eða 400 þúsund. Af 1,6
milljóna króna láni tíl þriggja ára, 36 mánaða, greiðir
fyrirtækið um 300 þúsund krónur í vexti og lántöku-
kostnað. Heildargreiðslan fyrir bílinn er því 2,3 millj-
ónir króna á þessum þremur árum.
Að samningi loknum, eftír þrjú ár, selur fyrirtækið
bílinn og fær fyrir hann um 1,4 milljónir. Kostnaður-
inn við að kaupa bílinn var 900 þúsund kr. Við
bætíst fórnarkostnaður af útborgun, miðað við 7%
ávöxtunarkröfu, um 100 þúsund krónur.
Til viðbótar kemur rekstur hans í þrjú ár; bensín,
tryggingar, viðhald, hjólbarðar og olíuskiptí; samtals
um 1 milljón. Kostnaður vegna kaupa bílsins og rekst-
urs á honum er samtals 2,0 milljónir króna á þessum
þremur árum, eða um 55 þúsund krónur á mánuði.
Afskrifa má bíla hjá hlutafélögum um 10% á ári, eða
um 600 þúsund á þremur árum í þessu dæmi. Skatta-
legt hagræði vegna gjaldfærslu á ijármagnskostnaði,
rekstri og afskriftum, 1,9 milljónum, er um 570 þús-
und á þessum þremur árum. Það dregst frá og útkom-
an verður kostnaður vegna bílsins upp á rúmlega 1,4
milljónir króna.
Bílasamningur á 2 mkr. bíl fyrir millistjórnanda. Til 3 ára.
Bíli keyptur................. 400 þús. (útb. 20%)
Fjármagnskostn. af láni 300 þús.
Bíll seldur e. 3 ár 2.300 þús. .. 1.400 þús.
Alls: Reiknaður fórnarkostnaður af útborgun m. v. 7% ávöxt.kröfu... 900 þús. .. +100 þús
Bíll kostaði alls .. 1.000 þús.
Rekstur: Bensín, tryggingar, viðhald og fl. I þrjú ár .. 1.000 þús.
Kaupv. og rekstur: .. 2.000 þús.
Skattalegt hagræði af af afskriftum, 600 þús. (10% á ári af 2 mkr.) rekstri, mkr. og vöxtum 300 þús. eða samtals 1,9 mkr 570 þús.
Samtals kostn. fyrirtækis v. bíls... 1.440 þús. (1,4 mkr.)
Hlunnindatekur
Millistjórnandans
20% af kaupveðrði bíls........... 400 þús. á ári
Greiðir í skatta................. 150 þús. ári
Eða um........................... 13 þúsund á mánuði.
Smiðjuvegun 32-3-4 • Kópavogi • sími 54-4 5000.
65