Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 65

Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 65
STJÓRNUN Bílasamningur á 2 mkr. bíll fyrir millistjórnanda___________ yrirtækið kaupir 2 milljóna króna bíll fyrir millistjórnanda með bílasamningi. Það greið- ir 20% út við kaupin, eða 400 þúsund. Af 1,6 milljóna króna láni tíl þriggja ára, 36 mánaða, greiðir fyrirtækið um 300 þúsund krónur í vexti og lántöku- kostnað. Heildargreiðslan fyrir bílinn er því 2,3 millj- ónir króna á þessum þremur árum. Að samningi loknum, eftír þrjú ár, selur fyrirtækið bílinn og fær fyrir hann um 1,4 milljónir. Kostnaður- inn við að kaupa bílinn var 900 þúsund kr. Við bætíst fórnarkostnaður af útborgun, miðað við 7% ávöxtunarkröfu, um 100 þúsund krónur. Til viðbótar kemur rekstur hans í þrjú ár; bensín, tryggingar, viðhald, hjólbarðar og olíuskiptí; samtals um 1 milljón. Kostnaður vegna kaupa bílsins og rekst- urs á honum er samtals 2,0 milljónir króna á þessum þremur árum, eða um 55 þúsund krónur á mánuði. Afskrifa má bíla hjá hlutafélögum um 10% á ári, eða um 600 þúsund á þremur árum í þessu dæmi. Skatta- legt hagræði vegna gjaldfærslu á ijármagnskostnaði, rekstri og afskriftum, 1,9 milljónum, er um 570 þús- und á þessum þremur árum. Það dregst frá og útkom- an verður kostnaður vegna bílsins upp á rúmlega 1,4 milljónir króna. Bílasamningur á 2 mkr. bíl fyrir millistjórnanda. Til 3 ára. Bíli keyptur................. 400 þús. (útb. 20%) Fjármagnskostn. af láni 300 þús. Bíll seldur e. 3 ár 2.300 þús. .. 1.400 þús. Alls: Reiknaður fórnarkostnaður af útborgun m. v. 7% ávöxt.kröfu... 900 þús. .. +100 þús Bíll kostaði alls .. 1.000 þús. Rekstur: Bensín, tryggingar, viðhald og fl. I þrjú ár .. 1.000 þús. Kaupv. og rekstur: .. 2.000 þús. Skattalegt hagræði af af afskriftum, 600 þús. (10% á ári af 2 mkr.) rekstri, mkr. og vöxtum 300 þús. eða samtals 1,9 mkr 570 þús. Samtals kostn. fyrirtækis v. bíls... 1.440 þús. (1,4 mkr.) Hlunnindatekur Millistjórnandans 20% af kaupveðrði bíls........... 400 þús. á ári Greiðir í skatta................. 150 þús. ári Eða um........................... 13 þúsund á mánuði. Smiðjuvegun 32-3-4 • Kópavogi • sími 54-4 5000. 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.