Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 73
HAGFRÆÐI hlutfall vegna hverrar seldrar einingar hlyti því að lækka. Það þýðir að afkoma verslunarinnar batnar og svigrúm gefst til þess að lækka vöruverð hérlendis og bæta almenn lífskjör í landinu. Með öðrum orð- um; ef hið sérstaka dreifikerfi áfengra drykkja yrði sameinað venjulegri verslun í landinu myndi hagræðingin ná til allra ís- lendinga, ekki aðeins þeirra sem kaupa áfenga drykki. Þetta myndi sérstaklega styrkja verslun úti á landi þar sem umsetn- ing er minni. Jafnframt myndi áfengisverð líklega lækka, þrátt fyrir að áfengistekjur ríkisins stæðu í stað, og þess vegna ef ætl- aö sameina áíengissölu við aðra verslun í landinm við Þetta fyrirhöín og bera vegna núverandi sölufyrirkomulags. Forsendur um lægri sblu-og dreifingar- kostnað i áfengi ef salan yrði í höndum einkaaðila Þjóðhagslegur sparn. við að sameina I áfengissölu við venjulega verslun Milljónir króna I (7% ?77 30% lægri kostnaður........ 50% lægri kostnaður........ 70% lægri kostnaður........ Wúvirði ávöxtun- arkrafa) 3.962 6.603 9.245 að er við 7% ávöxtunarkröfu. Þá er rekstur einkasölunnar undanþeginn eignaskatti (22 milljónir) sem ríkið myndi annars hafa af einkarekstri. Þannig, þegar allt er talið, kostar sérdreifikerfi ríkisins á áfengi tæp- lega 1 milljarð á ári. Við þetta mætti síðan bæta auknu hagræði fyrir neytendur sem einnig hefur umtalsvert peningalegt gildi. Hér er þó erfitt að nefna eina tölu, en mjög auðvelt er að reikna út kostnað upp á hundruð milljóna, sérstaklega fyrir þá sem búa úti á landsbyggðinni, t.d. vegna bens- ínkostnaðar. Hversu mikið af þessum Ijár- munum myndi sparast ef ÁTVR yrði lögð niður og áfengissalan sameinuð annarri verslun er erfitt um að segja, en ljóst er að hér er um hundruð milljóna að ræða. Fyrir utan þennan þjóðhagslega sparnað myndi ríkisvaldið líklega leysa út um einn og hálfan millj- arð króna með sölu á eignum fé- lagsins. Eignir ÁTVR eru mjög hreyfanlegar (e. liquid), en skv. ársreikningi er einn milljarður bundinn á bankareikningum og víxlum. Þessum tjármunum mætti síðan veija til þess að stofnsetja aðra starfssemi, s.s. að standa við það kosningalof- orð framsóknarmanna að eyða einum milljarði til vímuvarna. unin væri að halda áfengisverði óbreyttu væri hægt að auka áfengisgjöld sem myndi skila meiri afrakstri til ríkisvaldsins. Hve rniklð sparast? Samkvæmt árs- reikningi kostar rekstur ÁTVR um 938 milljónir á ári, ef undan er skilið innkaups- verð á áfengi. Launakostnaður er líklega nokkuð ofmetinn því áfallnar lífeyrisskuld- bindingar að tjárhæð 136.5 milljónir voru færðar til gjalda á þessu ári. Hins vegar má bæta við þetta fórnarkostnaði ríkisins fyrir að hafa fjármagn bundið í þessum verslun- arrekstri. Eigið fé ÁTVR er samkævmt árs- reikningi um 1,5 milljarður og fórnar- kostnaður þess ljár er 103 milljónir ef mið- Ný áfengisstefna Með þessum útreikn- ingum er ekki verið að gera lítið úr þeim búsifjum sem ofneysla áfengis veldur is- lensku þjóðinni og nauðsyn á styrkri áfengisstefnu. Þvert á móti. Það verður hins vegar vart séð að núverandi rekstur ÁTVR skipti miklu fyrir vímuvarnir þvi út- sölustaðirnir eru orðnir það margir og verslunarfyrirkomulag of líkt því sem tíðkast í venjulegri smásöluverslun. Þess vegna ætti ríkið að leysa inn þá fjármuni sem eru bundnir í rekstri ÁTVR og verja þeim til unglingastarfs, meðferðarheimila og betri löggæslu, svo eitthvað sé nefnt. Með því væri verið að móta áfengisstefnu fyrir nýja tíma. 33 Fyrirhöfn neytenda Sameiginlegur sjóður landsmanna nýtur afraksturs af áfengisgjöldum - en þegar fyrirhöfn og kostnaöur eru lögð á neytendur að óþörfu þá hagnast enginn. Það er tvennt sem vinnst með því að einka- væða sölu á áfengi og sameina hana venju- legum verslunum; þjóðhagslegur sþarnaður eykst verulega á hverju ári og ríkið fœr yfir 1,5 milljarða við að selja eigurÁTVR. Það fé getur ríkið ávaxtað og staðið straum afaukn- um vímuvörnum. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknar- flokksins. Eitt af kosningaloforðum flokksins var að auka vímuvarnir. Með því að leysa uþþ ATVR, selja eignir fyrirtœkisins og einkavœða áfengissölu er fé fundið til að standa við þetta loforð. Allir högnuðust Ef hið sérstaka dreifikerfi áfengra drykkja yrði sameinað venjulegri verslun í landinu myndi hagræðingin ná til allra íslendinga - ekki aðeins þeirra sem kaupa áfenga drykki. Ný áfengisstefna mótuð Ríkið ætti að leysa inn þá fjármuni sem eru bundnir í rekstri ÁTVR og verja þeim til unglingastarfs, með- ferðarheimila og betri iöggæslu, svo eitthvað sé nefnt. Með því væri verið að móta áfengisstefnu fyrir nýja tíma. Áhrif einkavæðingar Einkavæðing áfengissölul Vöruverð í Eiqnir ATVR ' almennri seldar y verlsun lækkaði á 1,5 mkr. Þjóðhags- legur sparnaður Avöxtun þess fjár rynni til vímuvarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.