Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 54
Þœr vinna hjá íslandsbanka og halda hér á hlutabréfum í bankanum. „Efhlutabréfakaup starfsmanna Búnaðarbankans og Landsbankans eru skattskyld hljóta hlutabréfakaup þau sem íslandsbanki hefur boðið starjsmönnum sínum einnig að vera það - þóttformið sé annað. “ FV-myndir: Geir Ólafsson. Eru hlutabréfakaup starfsmanna skattskyld? Skattayfirvöld hafa í hyggju aó refa þeim starfmönnum Landsbankans og Búnaöarbankans er nýttu kaupréttinn en töldu ekki fram sem meint hlunnindi. Þessi ákvörðun fœr ekki staöist! esendur rekur vafalaust minni til þess að fyrr á þessu ári urðu nokkrar umræður um kaup starfsmanna Búnaðarbankans hf. og Landsbankans hf. á hlutabréfum í þessum fyrirtækjum. Starfsmönnum bankanna var boðið að kaupa hlutabréf á verði sem virt- ist hagstætt miðað við áætlað markaðs- verð. Skattayfirvöld í landinu lýstu þeirri skoðun sinni að í kaupunum fælust hlunn- indi sem skattleggja ætti sem launatekjur. Og nú fyrir nokkrum dögum var skýrt frá því opinberlega að skattayfirvöld hefðu í hyggju að refsa þeim starfsmönnum er nýttu kaupréttinn en töldu ekki fram hin meintu hlunnindi og verður það gert með sérstöku álagi á skattgreiðslur, jafhvel þótt þeir hafi farið að ráðleggingum bankanna um að upplýsa um kaupin á framtali án þess þó að færa hlunnindin sér til tekna. Mér sýnist að draga megi í efa að þessi nið- urstaða skattayfirvalda fái staðist skoðun og hér á eftir skulu færð rök fyrir því. Rökstuðningur fyrir því að þessi hlunn- indi hafi ekki verið skattskyld, þegar hluta- bréfin voru keypt, byggist á þrenns konar rökum. I fyrsta lagi má halda því fram, að meginafkomuhugtak skattalaga byggist á reglum reikningshalds um tekjuskrán- ingu fremur en því fyrirbrigði sem nefha 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.