Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 42
Þeir eru vinir og þó hafa þeir allir verið andstœðingar hver annars. Jón L. Arnason, Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson eiga það sameiginlegt að vera stórmeistarar í skák og taka fullan þátt í viðskiptalífi landsins, enda allir vel menntaðir, hver á sínu sviði. kákmenn eru eftirsóttir til starfa í bönkum og á viðskiptasviði. Kannski er það þjálfun í rökhugs- un og því að geta séð leiki fram í tímann sem freistar þeirra er vilja ráða skákmenn til starfa, en það er merkileg tilviljun að margir frábærir skákmenn eru jafnframt lögfræðingar eða viðskiptafræðingar. Þeir Jóhann Hjartarson, Jón L. Arnason og Margeir Pétursson eru allir stórmeistarar í skák og þótt þeir tefli ekki mikið núorðið hittast þeir um það bil mánaðarlega og tefla; eru félagar í hópi sem einn þeirra sagði ,jafnvel geta náð langt á stórmótum" ef þeir vildu svo við hafa. En tími stórmóta í hefðbundinni skák er liðinn hjá þeim, nú tefla þeir allir á hinu stóra skákborði við- skiptanna. S!i <?kákin er sambland lista, j££ 09 íþrótta 09 nýlegar rannsóknU í Bandarík unum hafa svnt fram a samband a XiV» "*ms9e,u 09 skákiðkunar.“ TEXTI: Vigdís Stefánsdóttir MYNDIR: Geír Ólafsson Tefla á skákborði viðskiptanna! Þeir eru stórmeistarar í skák en tími stórmóta í heföbundinni skák er liöinn hjá þeim. Núna eru þeir taflmenn makaöarins og tefla á hinu stóra skákboröi viöskiptanna. Margeir Pétursson rekur eigiö veröbréfafyrirtæki, Jón L. Arnason er fjármálastjóri OZ og Jóhann Hjartarson er lögfræöingur Islenskrar erföagreiningar. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.