Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 31
með tilkomu síma- og tölvutækni skutu samtengdir spilakassar og lottóvélar upp kollinum. vegar er áœtlað aö um sþilakössunum. Lottóið er alltaf vinsœlt. Landsmenn kauþa lottómiða fyrirum 1,1 milljarð á ári ogfá til baka um 430 milljónir í vinninga. Vöxtur á mark- aðnum hefur helst orðið í slíkum happ- drættum. Nefnd ríkísstjórnar Ríkisstjórnin skip- aði nefiid á síðasta ári til að semja frumdrög að mótun framtíðarstefnu í happdrættismál- um. Nefndin skil- aði af sér skýrslu í febrúar og í henni er að finna ýmsar tölulegar stað- reyndir. Þess ber að geta að saman- burður milli happ- drætta er erfiður þar sem reikning- ar þeirra eru sett- ir fram á mismun- andi hátt, auk þess sem ekki er alltaf mið- að við sama tímabil. Skýrsluhöfundar setja auk þess fyrirvara við nokkur atriði. Þessir þættir breyta því hinsvegar ekki að happ- drættis-, getrauna- og lottómiðar voru seld- ir fyrir um 3,2 milljarða króna á 12 mánaða tímabili. Og sá pottur stækkar heldur bet- ur þegar spilakössunum er bætt við. Hefðbundin happdrætti Sex félög reka reglubundin, lögvernduð happdrætti. Þau eru: HHI, DAS, SÍBS, íslensk getspá, Islensk- ar getraunir og Islenskir söfn- unarkassar. Þrjú fyrstnefndu fé- lögin starírækja flokkahapp- drætti auk þess sem HHI rekur Gullnámukass- ana og Happa- þrennuna. Is- lensk getspá rek- ur Lottóið og Vík- ingalottóið á Is- landi auk Jókers- ins, Islenskar get- raunir reka get- raunaleikina 1X2 og Lengjuna og raunar fleiri sam- bærilega leiki og loks reka Islenskir söfnunarkassar þar til gerða söfnunarkassa sem er að finna víða. Eins og kunnugt er stendur HHI fyrir Happdrætti Háskóla íslands og er að fullu í eigu Háskólans, DAS er happdrætti Dval- FRÉTTflSKÝRING: Björn Þór Sigbjörnsson MYNDIR: Geir Ólafsson Hefðbundin happdrætti og Lottó Hlutfallsleg skiptirtg hZZ Z Ptmein á hinum hefðbundn haþþdrœttis-, getrauna- og lottómarkaði, e Þar eru seldir miðarfyrir mn 3,2 milljárðt Hlutur Haþþdrœttis Háskólans er mestur þessum markaði, eða um 38%. FJARMAL ir trúa vart eigin eyrum þegar þeir heyra hversu háum upphæðum er varið í slíkt lotterí. Samkvæmt skýrslu ráðherraskip- aðrar nefndar voru að veltast um 16 millj- arðar á tilteknu 12 mánaða tímabili hjá þeim sem reka lögvernduð happdrætti á íslandi - og þar af er áætlað að um 13 millj- arðar fari um hendur þeirra sem spila í spilakössum; en þar vinnast, og tapast, um 11 milljarðar á víxl, þannig að landsmenn skilja um 2 milljarða eftir í spilakössunum. Það er því varlega áætlað þegar fullyrt er að ekki sé eytt undir 2 milljörðum á ári í kassana. Landinn ver síðan um 3,2 millj- örðum til kaupa á hefðbundnum happ- drættis- getrauna- og lottómiðum og fær um 1,8 milljarða aftur tíl baka í formi vinn- inga. Einkaréttur Háskólans íslenski happ- drættísmarkaðurinn hefur tekið gríðarleg- um breytíngum á þeim 66 árum sem liðin eru frá þvi að Alþingi samþykktí lög um rekstur Happdrættís Háskóla Islands. Lög- in um HHI eru nokkuð merkileg en þau veita happdrættínu einkarétt á að greiða peningavinninga en hin flokkahappdrættin tvö eru vöruhappdrættí. Það er þó ekki svo að vinningarnir séu greiddir út í vörum heldur þarf fólk að kaupa sér vörur fyrir þá peninga sem það vinnur og framvísa nót- um fyrir viðskiptunum. Fólki er tíl dæmis meinað að kaupa sér verðbréf. Þessa mis- munun segja margir óeðlilega og jafnvel ósanngjarna og telja rétt að löggjafinn hlut- ist til um breytingar á núverandi fyrir- komulagi. HHI hefur lengi notíð góðs af þessari sérstöðu sinni og ber höfuð og herðar yfir önnur flokkahappdrættí. Þróun markaðarins á síðustu árum hef- ur haldist í hendur við þróun tækninnar en 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.