Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 45
VIÐTÖL Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141 1ýá,QýGafithildi „Auðvitað er fólk hrætt við áhættuna og það má ekki gleyma því að sjaldnast er hægt að fá hvorutveggja, enga áhættu og mikinn hagnað.“ Margeir Pétursson syni og Margeiri Péturssyni, að vera reffilegir í framkomu. Hvort það er skákinni að þakka eða bara almennu lífsljöri skal ósagt látið, en það er skemmtileg tilviljun samt. Jón er viðskiptafræðingur að mennt, af fjármála- og endurskoðunarsviði, og hóf störf hjá OZ eft- ir að hafa unnið á endurskoðunarskrifstofu í nokkur ár. „Ég var við atvinnumennsku í skák í átta ár, tók m.a. þátt í alþjóð- legum skákmótum, kenndi skák, bæði við Skákskóla Friðriks Ólafs- sonar á sínum tíma og síðar Skákskóla Islands, og skrifaði skák- pistla í DV og ýmis skáktímarit," segir Jón. Nýtist vel Jón segir sérstöðu OZ mikla og mikið um að vera í fyr- irtækinu. „Hér er vel menntað fólk og duglegt og það sem hér er gert minnir um margt á skákina," segir hann. „Kannski á ég auðveldara með að skilja það sem hér er í gangi vegna bakgrunnsins í skákinni og það mætti ætla að skákin þroskaði með manni rökhugsun, ein- beitingu og sjálfstæð vinnubrögð, a.m.k. þar tíl annað kemur í ljós. Þetta eru allt þættír sem nýtast mönnum vel, ekki hvað síst í við- skipta- og ijármálaheiminum þar sem gjarnan þarf að sjá fyrir leiki annarra og taka snöggar ákvarðanir." Skákin er orðin mikil fræðigrein nú að sögn Jóns og þörf á viða- mikilli þekkingu til að geta stundað hana. „Skákin er sambland lista, vísinda og íþrótta og nýlegar rannsóknir í Bandaríkjunum hafa sýnt fram á samband á milli góðrar námsgetu og skákiðkunar." Mikíl vlnna Fjármálastjóri stórs fýrirtækis, sem vex hröðum skrefum, hefur nóg að gera. Jón segir marga starfsmenn fyrirtækis- ins leggja mikið á sig, enda áhuginn mikill á þeim verkefnum sem verið sé að vinna að. „Þetta er líkt og í skákinni, menn vilja sökkva sér niður í viðfangsefnin og gleyma þá stund og stað.“ B3 Lögfræðingurinn Jóhann Hjartarson er lögfrœdingur Islenskrar erföagreiningar ann byrjaði að tefla sex ára gamall, fékk eins og svo marg- ir aðrir áhuga á skákinni þegar þeir félagar Fischer og Spassky tefldu hér á landi 1972. Skákbakterían hefur ekki yfirgefið hann síðan og hann telur ekki líklegt að hún geri það úr þessu. Jóhann Hjartarson er fyrrum stórmeistari í skák og atvinnu- maður en vinnur nú hjá einu nýjasta stórfyrirtæki landsins, íslenskri erfðagreiningu eða DeCode. „Ég er fæddur 1963 í Reykjavík og hef búið hér alla tíð,“ segir Jó- hann þar sem við sitjum inni á skrifstofu hans á Lynghálsinum. Ör- yggisráðstafanir eru nokkrar í húsinu, eins og gefur að skilja, enda verið að vinna með viðkvæma hlutí og alla gesti verður að skrá inn og út. Jóhann sýnir okkur rannsóknarstofu og það er eins og að 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.