Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.05.1999, Blaðsíða 26
Sffli Hjörleifur Jakobsson lœrði vélaverkfrœði og hefur starfað hjá Eimskip síðan hann lauk námi að einu ári undanskildu. Hann tekur nú við stjórn Hampiðjunnar. FV-mynd: Geir Ólafsson. egar forstjórastólar í stórum fyrir- tækjum í íslensku viðskiptalífi losna fer stundum í gang ferli sem minnir á dómínó eða keðjuverkun. Slíkt ferli er í gangi um þessar mundir og hófst með því að Friðrik Pálsson hættí í SH og Gunnar Svavarsson í Hampiðjunni stóð upp og settíst í hans stól. Eftír nokkra leit hefur arftaki Gunnars, Hjörleifur Jakobs- son, nú fundist í hópi framkvæmdastjóra Eimskips og flyst nú upp um flokk og verð- ur yfirmaður í stað næstráðanda áður. Framkvœmdstjóri hjá Eimskiþ Hampiðjan er 65 ára gamalt, stórt fyrir- tæki, ráðandi á sínu sviði á íslandi, og fyr- irrennari Hjörleifs byggði upp starfsemi fyrirtækisins á alþjóðavettvangi af mikilli röggsemi og framsýni. Gengi Hampiðjunn- ar er nátengt afkomu og ástandi í sjávarút- vegi og hefur notið góðs af góðæri síðustu tveggja ára og góðar horfur framundan vekja nokkra bjartsýni. TEXTI: Páll flsgeir Ásgeirsson Hver er þessi Hjörleifur eiginlega? Uppruninn: Fæddur í Neskaupstað þann 7. apríl 1957. Foreldrar: Jakob Pálmi Hólm Hermanns- son, vélvirki og skrifstofustjóri á Neskaup- stað, f. 1929, ogÁsta Garðarsdóttir, verslun- armaður frá Búðum, Fáskrúðsfirði, f. 1931. Systkini: Hjörleifur er þriðji í röð fjög- urra systkina og eini bróðirinn. Elsta 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.