Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Side 26

Frjáls verslun - 01.05.1999, Side 26
Sffli Hjörleifur Jakobsson lœrði vélaverkfrœði og hefur starfað hjá Eimskip síðan hann lauk námi að einu ári undanskildu. Hann tekur nú við stjórn Hampiðjunnar. FV-mynd: Geir Ólafsson. egar forstjórastólar í stórum fyrir- tækjum í íslensku viðskiptalífi losna fer stundum í gang ferli sem minnir á dómínó eða keðjuverkun. Slíkt ferli er í gangi um þessar mundir og hófst með því að Friðrik Pálsson hættí í SH og Gunnar Svavarsson í Hampiðjunni stóð upp og settíst í hans stól. Eftír nokkra leit hefur arftaki Gunnars, Hjörleifur Jakobs- son, nú fundist í hópi framkvæmdastjóra Eimskips og flyst nú upp um flokk og verð- ur yfirmaður í stað næstráðanda áður. Framkvœmdstjóri hjá Eimskiþ Hampiðjan er 65 ára gamalt, stórt fyrir- tæki, ráðandi á sínu sviði á íslandi, og fyr- irrennari Hjörleifs byggði upp starfsemi fyrirtækisins á alþjóðavettvangi af mikilli röggsemi og framsýni. Gengi Hampiðjunn- ar er nátengt afkomu og ástandi í sjávarút- vegi og hefur notið góðs af góðæri síðustu tveggja ára og góðar horfur framundan vekja nokkra bjartsýni. TEXTI: Páll flsgeir Ásgeirsson Hver er þessi Hjörleifur eiginlega? Uppruninn: Fæddur í Neskaupstað þann 7. apríl 1957. Foreldrar: Jakob Pálmi Hólm Hermanns- son, vélvirki og skrifstofustjóri á Neskaup- stað, f. 1929, ogÁsta Garðarsdóttir, verslun- armaður frá Búðum, Fáskrúðsfirði, f. 1931. Systkini: Hjörleifur er þriðji í röð fjög- urra systkina og eini bróðirinn. Elsta 26

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.