Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.05.1999, Qupperneq 5
EFNISYFIRLIT 48 Hún er kölluð HÚI\I Sæunn Axels, athafnakona á Ólafsfirði, er kölluð HÚN í heimabyggð sinni. Undir hennar hatti eru öflugt útgerðarfyrirtæki, hótel og útflutn- ingsfyrirtæki. 42 Á skákborði viðskiptanna Þeir eru stórmeistarar í skák en tími stórmóta í hefðbund- inni skák er liðinn hjá þeim. Núna tefla þeir allir á skák- borði viðskiptanna - og láta að sér kveða! 58 Bílar til millistjórnenda „Ég vil bíl,“ verður æ algengari setning hjá millistjórnendum. Þeir vilja fremur fá bíl til afnota hjá fyrirtækjum en beinar launahækkanir. En hvað kostar þetta fyrirtækin? 1 Forsíða: Agústa Ragnarsdóttir hannaði forsíðuna en myndina tók Geir Olafsson, ljósmyndari Fijálsr- ar verslunar. 6 Leiðari. 8 Kynning: Viðskiptastofa Landsbankans býður fjöl- þætta þjónustu við viðskiptavinina á einum stað. 10 Fréttir: Hvað er í blýhóiknum? 15 Fréttir: Sterk staða Frjálsrar verslunar á meðal stjórnenda staðfestist í nýlegri Fjölmiðlakönnun Gallups. Langflestir stjórnendur lesa Fijálsa versl- un. 18 Forsíðugrein: Feðgarnir og stórbændurnir á Vallá á Kjalarnesi sækja heldur betur fram með svínin. Þeir hafa keypt Mela í Melasveit og þar verður sett upp stærsta svínabú landsins. Á Vallá er annars fjölþættur búskapur með hænur, svin og egg. 26 Nærmynd: Hjörleifúr Jakobsson, nýráðinn for- stjóri Hampiðjunnar, er í skemmtilegri nærmynd. Hann er sagður einkar laginn við að fá fólk til að vinna með sér. 28 Fjármál: Gestapenni Fijálsrar verslunar að þessu sinni er Bjarni Ármannsson, forstjóri FBA. 30 Fjármál: Áætlað er að um 16 milljarðar á ári fari um hendur þeirra sem spila í happdrættum og spilakössum, þar af er hlutur spilakassana um 13 milljarðar. 34 Markaðsmál: Stórmarkaðarnir fara mismunandi leiðir til að skapa sér ímynd hjá neytendum. Nokkra athygli hafa vakið tvær sjónvarpsauglýs- ingar þar sem mest fer fyrir flugvél og mambó- sveiflu. 40 Kynning: Spron kynnir nýja veltukreditkortið sitt og leggur áherslu á fiárfestingar og óvænt útgjöld. 42 Viðtöl: Þeir eru stórmeistarar í skák en tími stór- móta í hefðbundinni skák er liðinn hjá þeim. Þeir tefla núna á skákborði viðskipfanna. 48 Viðtal: Sæunn Axels er atliafnakona á Olafsfirði sem kemur að rekstri útgerðar, hótels og útflutn- ingsfyrirtækis. Stórskemmtilegt viðtal við Sæunni. 54 Endurskoðun: Stefán Svavarsson, löggiltur end- urskoðandi, skrifar um hlutabréfakaup starfs- manna Búnaðarbankans og Landsbankans - en skattayfirvöld hafa í hyggju að refsa þeim vegna kaupanna. 58 Stjórnun: Millistjórnendur fara nú í æ ríkara mæli fram á að íá bíl frá fyrirtækjum fremur en beinar launahækkanir. En hvað kostar þetta fyrirtækin? Minna en margur heldur. 66 Markaðsmál: Viðskipti á Netínu! Eru þau komin tíl að vera? Margir spá því að Netið eigi efdr að gjörbylta öllum viðskiptum í heiminum og hug- myndum manna um viðskiptí. 70 Hagfræði: Framsóknarmenn, hér kemur hann, milljarðurinn ykkar til vímuvarna. Stórfróðleg grein eftir Ásgeir Jónsson hagfræðing um áhrif þess að einkavæða áfengissölu og selja eignir ÁTVR 74 Fréttir: Til hamingju, Jóel Karl! 75 Kynning: Farðu golfhringinn í sumar á GOLF og með golfvörur frá ÚTILÍFI. Allir golfvellir landsins sýndir. 79 Fólk. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.