Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 41

Frjáls verslun - 01.05.1999, Page 41
ályktun af viðtökunum að rfk þörf hafi verið fyrir kort með þeim skilmálum sem fylgja Veltukreditkortinu. Margir þekkja sam- bærileg kort erlendis frá og hafa viljað eiga þess kost að bæta slíku korti í veski sitt. Veltukreditkorthafar hafa þegar tileinkað sér notkun- arreglur kortsins og nýta það þar af leiðandi bæði vel og skynsamlega. Ungur maður í viðskiptaheiminum situr við tölvuna þegar hugmynd að viðskiþtaferð kviknar skyndilega. dýrum hlutum fyrir fyrirtækið, heimilið, í tengslum við viðskiptaferðir eða jafnvel við kaup á verðbréfum. Undir venjulegum kringumstæóum þarf að sækja um greiðsluheimildir og stofna til raðgreiðslusamninga ef um stórfjárfestingar er að ræða og nota á greiðslukort en svo er ekki þegar Veltukreditkortið er notað. Þú greiðir með kortinu og segja má að þú ráðir sjálfur hvenær og hvernig þú stendur að endurgreiðsl- unni. Úttektartímabil veltukredikortsins er frá 18. hvers mánaðar til 17. dags næsta mánaðar og um hver mánaðamót fá menn senda gíró- seðla með úttektarupphæð kortsins. Korthafinn velur þá hvort hann greiðir upphæðina alla eða hluta hennar. Eina skilyrðið er að ekki séu greidd minna en 5% af reikningsupphæðinni, lágmark 5.000 krónur, auk vaxta og kostnaðar. Sé reikningsupphæðin greidd í einu lagi á gjalddaga falla að sjálfsögðu ekki á hana vextir. Veltukreditkorti SPRON fylgja engar tryggingar eða önnur hlunnindi, en vissulega má telja frjálsræðið sem felst f greiðsludreifingu að eigin vali mikil hlunn- indi. Greíðsludreífingunní slýrt Veltukreditkorthafinn getur notað kortið sitt eins og venjulegt kreditkort eða gripið til þess einungis þegar hann lendir óvænt í þeim aðstæðum að þurfa að greiða háar upphæðir eða vilji hann fjárfesta í stórum eða verðmætum hlutum. Síðan getur hann stýrt greiðsludreif- ingunni sjálfur og hagað henni þannig að hún komi sem þægilegast út fyrir hann sjálfan. Veltukredikort SPRON er Mastercard og gildir jafnt hér á landi sem erlendis. Kortinu hefur verið frábærlega vel tekið og má draga þá m. 'spran *SPARISJÚBUR REYKJAV SPARISJÓDUR REYKJAVlKUR 06 NÁGRENNIS í/eltuhredithart SPROIM -þú ræður ferúinni Skólavörðustíg 11 101 Reykjavík Sími: 550 1200 Fax: 550 1201 Veffang: www.spron.is 41

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.