Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 8
4x hugbúnaðarhús: Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss, í glæsilegum húsakynnum fyrirtækisins. Ax hugbúnaðarhús er fyrirtæki með bjartar framtíðarvon- ir. Þó að fyrirtækið sé ungt að árum eru starfsmenn þeg- ar um 100 talsins og er gert ráð fyrir að þeim fjölgi um 30 á árinu. Fyrirtækið var stofnað við samruna hugbúnaðarsviðs Tæknivals, hluta úr hugbúnaðardeild Skýrr og Kerfis hf. Eigend- ur eru Skýrr, Opin kerfi og FBA auk starfsmanna og annarra fjár- festa. Starfsmenn fyrirtækisins hafa margra ára reynslu af við- skipta- og hugbúnaðarlausnum. Áætluð heildarvelta fyrirtækis- ins á þessu ári nemur 760 milljónum króna og var niðurstaða fyrsta ársfjórðungs í samræmi við áætlanir. Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri Ax hugbúnaðarhúss, segir að fyrirtækið leggi áherslu á lausnir á sviði viðskiptahugbúnaðar. Fyrirtæk- ið sækir þekkingu og lausnir til erlendra framleiðenda viðskiptahugbún- aðar sem það lagar að aðstæðum íslenskra fyrirtækja. Fyrirtækið veit- ir ráðgjöf um hvernig að innleiðingu lausnanna skuli staðið og aðstoðar stjórnendur og starfsmenn hjá viðskiptavinum á meðan á verkefninu Ráðgjöf, þróun og þjónusta „Axapta hugbúnaðarhús er eitt stærsta og öflugasta rekstrarráðgjafarfyrirtækið á ís- lenskum markaði. Við erum með yfir 20 rekstrarráðgjafa á okkar snærum sem sinna allt frá stefnumótun, almennri rekstrarráð- gjöf og endurskipulagningu í fyrirtækjum að endurskipulagningu vinnuferla og innleið- ingu hugbúnaðarlausna," segir Jóhann. Þegar viðskiptavinur fjárfestir í hugbún- aðarlausn er oftast þörf á tæknilegri og rekstrarlegri ráðgjöf. Dæmigert innleiðingar- verkefni er þannig selt af ráðgjafarsviði og stýrt af ráðgjafa í samvinnu við lykilstarfs- menn hjá viðskiptavini. Innleiðing á viðskiptahugbúnaði er samspil mannlegra og tæknilegra þátta og oftast er mannlegi þátturinn fyrirferð- armestur. Þessi staðreynd er hinsvegar gjarnan vanmetin af kaupendum hugbúnaðarlausna. Þannig er það hlutverk ráðgjafanna að tryggja árang- ursríka innleiðingu en ekki eingöngu tæknilega uppsetningu. Snorri Jónsson fjármáiastjóri og Jón Helgi Einarsson, framkvæmda- stjóri þróunarsviðs, á tali við Magnús Árnason, framkvæmdastjóra þjónustusviðs, og Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. stendur. Ax hugbúnaðarhús þróar einnig og selur eigin hugbúnaðarlausnir sem hafa náð mikilli útbreiðslu á íslenskum markaði. Starf- semi Ax skiptist í þrjú svið: Ráðgjafarsvið, þróunarsvið og þjónustusvið. Fyrirtækið sér- hæfir sig í rekstrarráðgjöf og ráðgjöf um upp- lýsingatækni fyrir framleiðslufyrirtæki, veit- ur, heildsölu- og smásöluverslun, fjármála- fyrirtæki, opinberar stofnanir og trygginga- fyrirtæki. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.