Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 94
fl SKRIFSTOFUNA Frank M. Michelsen, sölustjóri tölvubúnaðar hjá Heimilistœkjum. „Flat- ir skjáir eru umhverfisvænir því þeir eyða yfirleitt ekki nema um þriðj- ungi þess rafmagns sem eldri gerðin eyðir. “ Flatir skjáir hafa að vísu verið nokkru dýrir, en hafa undanfarið verið að lækka í verði. Búast má við því að í nánustu framtíð fari verð þeirra í fyrsta sinn niður fyrir 100 þúsund krónur en það hefur verið á bilinu 110-150 þúsund krónur að undanförnu. Flatir skjáir hafa flestir verið af stærðinni 15,1 tomma en á næstunni koma mikið af 18,1 tommu skjám á markaðinn og eiga þeir eflaust eftir ná yf- irhöndinni. Því er einnig spáð að plasmaskjáir nái tölu- verðri markaðshlutdeild í náinni framtíð, en þeir geta ver- ið yfir 40 tommur að stærð. Verð á flötum skjám fer áfram lækkandi og verður að lokum það sama og á gömlu skján- um. Það má því telja öruggt að flatir skjáir muni hafa vinn- inginn. Það merki sem við hjá Heimilistækjum höfum verið að bjóða, Belinea, er merki sem býður mikið úrval flestra gerða skjáa. Belinea er þýskt merki sem hefur boðið 15 og 18 tommu flata skjái en í sumar verða einnig settir á mark- aðinn 17, 19 og 21 tommu skjáir. Fjölmörg fyrirtæki hér- lendis eru þegar farin að skipta um gömlu skjáina fyrir flata. Þar má meðal annars nefna Morgunblaðið og Lands- sírnann," segir Frank. Flatir skjáir og tölvuborð Aundanförnum mánuðum hafa fyrirtæki og einstaklingar verið að losa sig við alla klassísku, stóru tölvuskjáina og fá sér flata skjái, en um eitt og hálft til 2 ár eru síðan flatir skjáir komu á markað hér- lendis. „Flatir skjáir eru eftirsóknar- verðari vegna þess að þeir spara plássið; eru mun minni og léttari en gamla gerðin. Annar stór kostur við flata skjái er hve umhverfisvænir þeir eru í samanburði við þá gömlu því þeir eyða yfirleitt ekki nema um þriðjungi þess rafmagns sem eldri gerðin eyðir,“ segir Frank M. Michelsen, sölu- stjóri tölvubúnaðar hjá Heimilistækjum. „Þessi klassíski 17 tommu skjár, sem flestir hafa notað fram til þessa, er um 20 kg að þyngd, en flatir skjáir eru yfirleitt ekki nema 5 kg. Þykktin á þeim gömlu var um 40 sm, en flatir skjáir eru yfirleitt í kringum 7-10 sm að þykkt. Helstu kostir flatra skjáa umfram þá eldri eru að þeir flökta ekki og eru mattir þannig að sólarljós glampar ekki á þá í sólríkri skrifstofu. Eini ókostur flatra skjáa er sá að mesta upplausnin er sjaldnast sú sama og á venjulegum skjám. Hins vegar kemur það sjaldnast að sök því upplausnin í flötum skjám er alveg nægjanleg, og vel það, fyrir venjulega skrif- stofú- og heimilisvinnu. Þróunarvinna í tölvubúnaði Hús- gagnaverslunin MiCasa í Síðumúlan- um í Reykjavík hefur boðið upp á tölvuborð af öllum stærðum og gerð- um fyrir bæði einstaklinga og fyrir- tæki. „Við erum með vöru sem ffam- leidd er af fyrirtækinu Actiu á Suður- Spáni, en fyrirtækið er þekkt fyrir mikla þróunarvinnu í samræmi við breytingar á tölvubúnaði. Þeir hafa fengið fjökla verðlauna fyrir þróunar- vinnu sína á tölvuborðum, snúningsdiskum fyrir tölvur, skjásíum og geisladiskaborðum, svo eitt- hvað sé nefnt,“ segir Arni Björn Gunnarsson, framkvæmdastjóri verslunarinnar MiCasa. „Vöruvalið fyrir tölvubúnað er gríðarlegt enda á Actiu viðskiptavini í 35 löndum. Actiu leggur mesta áherslu á framleiðslu tölvuborða af öllu tagi, jafnvel þeirra sem ætlast er til að staðið sé við. Einkenni hönnunar Actiu er mjúkar línur, mikil litardýrð og ríkuleg notkun áls til að hafa útbúnaðinn léttan og meðfærilegan.11 [Jj Arni Björn Gunnarsson, fram- kvœmdastjóri verslunarinnar MiCasa við Síðumúlann. „Sþánska fyrirtækið Actiu hefur fengið fjölda verðlauna og viður- kenninga fyrir þróunarvinnu sína á búnaði fyrir tölvunotendur." Flatir tölvuskjáir eru eftirsóknar- verdir vegna þess að þeir sþara rými og eru léttari en þeirgömlu. Sömu- leiðis er ör þróun í framleiðslu tölvu- borða. Eftir Isak Örn Sigurðsson. Myndir: Geir Ólafsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.