Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 36
FRÉTTASKÝRING Önnur athyglisverð hlutabréfaviðskipti 1 milljarður: Kaup VÍS á þremur félögum Skandia í Svíþjóð hér á landi á 900 milljónir sem er um 1 milljarður á núverandi verðlagi. (Árið 1996). 890 milljónir: Sala ríkisins á SR-mjöli á 770 milljónir undir lok ársins 1993 til hóps hluthafa þar sem fremstir í flokki fóru Eignarhaldsfélag Alþýðubankans, nokkrir lífeyrissjóðir sem og Sjóvá-Aimennar. Á núverandi verðlagi er kaupverðið um 890 milljónir. (Árið ‘93). 850 milljónir: ÍS kaupir franska fyrirtækið Gelmer á um 800 milljónir eftír að keppinauturinn, SH, taldi sig vera búinn að kaupa íyrirtækið. Ánúv. verðlagi um 850 milljónir. (Árið '97). 823 milljónir: Samherji kaupir 37% í Skagstrendingi af Kaupþingi og fleiri aðilum íyrir um 823 milljónir samtals. Samherji seldi svo nýlega þennan hlut og rúmlega það. (26. júlí '99) 770 milljónir: Marel kaupir Carnitech í Danmörku á 730 milljónir í byijun ársins '97 sem á núverandi verðlagi er um 770 milljónir. (Árið '97). 700 milljónir: Hof og fl. kaupa 9% í deCODE genetícs fyrir um 700 milljónir af bandarískum flárfestum. (Feb. '98). 650 milljónir: Burðarás kaupir 11% hlut í ÚA á um 650 millj- ónir af FBA og fleiri aðilum. (25. mars '99). 643 milljónir: Síldarvinnslan selur Kaupþingi 25,6% hlut sinn í Skagstrendingi á 643 milljónir. (27. júlí '99) 592 milljónir: Burðarás kaupir 10,5% hlut í ÚA á 592 millj- ónir en samtals fjárfesti Burðarás fyrir um 1,4 milljarða í ÚA á síðasta ári. (26. maí '99). 580 milljónir: Raufarhalharhreppur selur ÚA og Burðarási 61% í Jökli á 580 milljónir. (27. maí '99). 536 milljónir: Kaupþing kaupir 5,1% hlut í TM af Sjóvá-Al- mennum og Festíngu á um 536 milljónir. (9.feb. ‘00). 500 milljónir: Kjalar, félag Ólafs Ólafssonar, forstjóra Sam- skipa, kaupir 5,19% Olíufélaginu á um 500 mkr. (10. feb. '00). 500 milljónir: Sund hf. kaupir 5,18% hlut í Olíufélaginu af FBA á rúmar 500 milljónir. (ll.feb. '00). 500 milljónir: Sæplast á Dalvík keypti sl. sumar fyrirtæki í Noregi og Kanada á um 500 milljónir króna. í desember sl. keypti Sæplast Salangen í Noregi og í síðasta mánuði keypti það Nordic Supply í Noregi. Samtals eru þessar fjór- ar fjárfestingar Sæplasts erlendis upp á um 1,2 milljarða. (‘99 og 00). 472 milljónir: Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður SH, og fl. keyptu 7% í SH af HB á Akranesi á um 472 milljónir í kring- um sögulegan aðalfúnd SH á síðasta ári. (9. mars 1999). 470 milljónir: Össur Kristínsson selur 4,74% hlut i Össuri hf., 10 milljónir að nafnverði, á 470 milljónir. (19. feb. '00). 440 milljónir: Fjarðar ehf., í eigu þriggja stjórnenda Sam- herja, keyptí 2,91% af Kaupþingi í Samherja á 440 milljónir í byrjun febrúar sl. og tengdist þetta kaupum Kaupþings á eign- arhlut Þorsteins Vilhelmssonar í Samheija. (4. feb. 00). 400 milljónir: SÍF keypti 70% hlut í spænska fýrirtækinu E&J Armengol SA í Barcelona í maí í íyrra á um 400 milljónir króna. Auk þess keypti SÍF allt hlutafé í kanadiska fiskvinnslu- fyrirtækinu Sans Souci Seafood á um 330 milljónir haustið 1997 og fjárfesti í J.B. Delpierre í Frakklandi fyrir um 300 milljónir vorið 1998. ('97, '98, '99). 390 milljónir: FBA keypti fjórðung í dönskum netbanka í mars sl. fyrir 390 milljónir. (6. mars 00). 360 milljónir: Össur Kristinsson seldi 8% hlut í Össuri, 15 milljónir að nafnverði, í tengslum við hlutafjárútboðið sl. haust. Selt var á genginu 24 í útboðinu og nam söluandvirðið því um 360 milljónum. (8. sept. '99). 350 milljónir: Stöðvar 3 hópurinn, hluthafar íslenskrar marg- miðlunar, seldu hlut sinn í ÍÚ og Sýn um mitt síðasta sumar á um 350 milljónir. (16. júní '99) 254 milljónir: Opin kerfi keyptu 34% hlut f Tæknivali á rúm- ar 254 milljónir um mitt sumar 1998. (23. júlí 1998). 245 milljónir: Burðarás keyptí í ágúst á sl. ári 6,4% hlut í Síld- arvinnslunni á 245 milljónir og hafði fyrr á árinu keypt um 385 milljónir í nokkrum viðskiptum. Alls fjárfesti Buðarás fyrir um 630 milljónir á síðasta ári í Síldarvinnslunni. (7. ágúst '99) Nokkur þekkt viðskiptí þar sem fjárhæðir liggja ekki fyrir FBA keypti 50% hlut í Vöku-Helgafelli á síðasta ári. ( 6. mars ‘99). FBA, Síminn og Opin kerfi keyptu 20% í alþjóðlegu fjar- skiptafyrirtæki @Ipbell sl. febrúar. (16. feb. 2000). Sumarið 1998 keypti Sýn hf. hlutabréf Jóhanns J. Ólafs- sonar, Haralds Haraldssonar og Guðjóns Oddssonar í Fjölmiðlun, móðurfélagi íslenska útvarpsfélagsins, en þeir þremenningar áttu 22,73% hlut í félaginu. Söluverð hlutabréfanna hefur ekki fengist gefið upp en ljóst er þó að þarna var um stórviðskipti með hlutabréf að ræða. S3 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.