Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 66
Louis Bardollet, sendiherra Frakka á Islandi. Viðskipti Frakklands r Islendingar og Frakkar eiga nokk- ur samskipti fyrir utan hefðbundin ferðamannaskipti. Hingað eru fluttar vörur á borð við snyrtivörur, vín, bíla og fatnað - sem er kannski það sem sjáanlegast er á markaðn- um, en einnig mikið af tæknivörum sem eru ekki eins sýnilegar (og þó): Frakkland er land víns og osta, rómantík- ur og ástar. En Frakkland er miklu meira. Það er land hátækniframleidslu, iðnaðar og landbúnaðar ogsíðast, en ekki síst, land kaupsýslumanna. Islendingar eiga fimm sjávarútvegsfyrirtœki í Frakklandi. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Notre Dame kirkjan í Paris fjarskiptatæki, rafmagnsvörur, vélar, þyriur og flugvélar og rafeindabún- aður. I samtali við starfsfólk franska sendiráðsins kemur í ljós að nokkrar breytingar hafa þó orðið að undan- förnu. Þar sem neysluvörur voru í fremstu röð útfluttra vara ffá Frakk- landi hefur samkeppni frá öðrum löndum eflst og markaðir opnast, en aftur á móti hafa Frakkar sótt í sig veðrið á tæknisviðinu. Stóru sam- steypurnar hafa sýnt áhuga á landinu og eru að skapa sér ákveðinn sess - sem dæmi má nefna frétt sem birtist í fjölmiðlum um áhuga Alstom á járn- brautarlest hér - frétt sem vekur ekki furðu þeirra sem þekkja til lestarkerfisins í Frakklandi. íslendingar eiga fimm fyrirtæki í Frakklandi Mörg verkefni, stór og smá, hafa verið uppi á teningnum milli Frakklands og íslands og samspil sendiráða beggja landa og starfsemi Fransk-islenska verslunar- ráðsins hafa styrkt samskiptín. Skv. tölum frá Hagstofunni var verðmætí innflutnings franskra vara tíl íslanda í janúar 2000 463.3 milljónir króna og nam 3.9% af heildarinnflutningi til landsins. Utflutningur var hins vegar 583 milljónir króna og nam um 6.4% af heildarútflutningi okkar. Islendingar eiga nú fimm sjávarútvegsfýrirtæki í Frakklandi og eru í lyrsta sætí þar hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.