Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 63
STJÓRNUN ur á að vera lengi í sama starfinu. Ég held að það sé hollt fyrir alla aðila að einhveijar breytingar verði í fyrirtækjum," segir hún og áformar að vera starfandi stjórnarformaður svo lengi sem áhug- inn endist og þörf er á. Til skamms tima gat sami maður verið bæði framkvæmdastjóri og stjórnarformaður og Hildur gegndi báðum störfum hjá Hans Petersen í mörg ár. Þeir eru efalaust margir sem velta því fyrir sér hvernig verkaskiptingin verður milli fram- kvæmdasljóra og starfandi stjórnarformanns. „Við ætlum að reyna að hafa það afmarkað og ákveðið. Við erum með stafræna fagverslun á Laugavegi 178 þar sem mesta uppbyggingarstarf- ið fer ffam í sambandi við þær breytingar sem fram undan eru. Ég ætla að vinna fyrst og fremst að þvi verkefni en Karl mun líka sinna því og vera vel inni í þeim málum. Samvinnan verður auðvit- að að vera lipur. Við erum búin að vinna saman í átta ár og það hefur gengið mjög vel,“ segir hún og telur regluna almennt vera þá að stjórnarfor- mennirnir sinni aðeins stærstu málunum þó að vissulega séu til ýmsar útgáfur af verkaskipting- unni þarna á milli. Mikið vatn hefur runnið til sjávar ífá því Hild- ur tók við starfi ffamkvæmdastjóra á sínum tíma en hún segir að í sjálfu sér hafi ekkert byltingar- kennt gerst. „Við breyttum framköllunarþjónust- unni þannig að í stað þess að afgreiða myndir á tveimur til þremur dögum gerum við það á einni klukkustund. Framköllunarstofan var á einum stað og við fórum að kaupa verslanir til að geta framkallað á klukkustund. Við vorum með þijár verslanir þegar ég byrjaði en erum með 13 núna. Nýjar íilmugerðir hafa komið og einnig nýr papp- ír, myndavélar eru nettari og framköllunarvélar einfaldari og fyrirferðarminni. En það er eigin- lega núna sem byltíngin er að gerast. Framtíðin er óráðnari nú en nokkru sinni fyrr. Hún gefur Karl Þór Sigurðsson „Það er trú manna að Netið verði á næstu árum drifið áfram af Ijósmyndum. Áhugi fólks er orðinn svo mikill á þessari tækni.“ Wt Karl Þór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Hans Petersen hf. „Fólk notar Internetið til að panta myndvinnslu. Ég tel að þetta sé einhver áhrifamesta byltingin í myndvinnslu sem átt hefur sér stað." I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.