Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 9
Starfsmenn Ax veita aðstoð við innleiðingu og kennslu hugbúnaðar auk aðlögun vinnuferla. FV-myndir: Geir Ólafsson. Starfsmenn taka á móti viðskiptavinum og veita þeim ráðgjöf. Starfsmenn þjónustusviðs sinna þjónustu við viðskiptahugbúnað, þeir skilgreina þjónustusamninga og greina nýjar þarfir í nánu samstarfi við viðskiptavini fyrirtækisins. Á þjónustusviði starfar viðskipta- og tölvumenntað fólk með víðtæka reynslu af rekstri fyrirtækja. Þróunarsvið sér um þróun á nýjum hugbúnaðarlausnum, innleiðingu tæknilegra nýjunga í eldri kerfi, útgáfustjórn, gerð handbóka og svo framvegis. Þegar um innleiðingarverkefni er að ræða sjá starfsmenn þró- unarsviðs um framkvæmd tæknilegrar aðlögunar á hugbúnaðarlausnum. Vöxtur og velgengni Hugbúnaðarmarkaðurinn vex um tugi prósenta á hverju ári og eru tæki- færin því mörg. Til að ná árangri er það lykilatriði hafa rétta starfsfólkið, skýra stefnu og framsækin markmið. Þannig sköpum við sterka sam- keppnishæfni á ört vaxandi markaði. „Við lítum á Norðurlöndin sem okkar heimamarkað. í samstarfi við dótturfyrirtæki okkar í Danmörku höfum við góð tök á verkefnum á þessu svæði. Við sjáum hér mikla vaxt- armöguleika og mikinn áhuga á lausnunum okkar." Markmið fyrirtækisins er að vera framúrskarandi í ráðgjöf, þróun og þjónustu á viðskiptahugbúnaði. Markmiðið er einnig að nýta þá reynslu og þekkingu sem við öðlumst hér heima og miðla henni markvisst á nýja markaði. „Við erum einmitt að markaðssetja og selja lausnir til fyrir- tækja erlendis sem svipar til þeirra fyrirtækja sem við höfum verið að vinna fyrir á íslandi," segir Jóhann. H!1 Axapta Retail Suite Einstakur árangur hefur náðst í uppbyggingu á Axapta verslun- arlausnum enda mæta þær kröfum markaðarins um nýja og breytta viðskiptahætti. í samstarfi við Compaq og Damgaard, framleiðanda Axapta, mun fyrirtækið m.a. setja lausn sína upp hjá 250 bensínstöðvum DK Benzin, stærstu bensínsölukeðjunni í Danmörku. Cognos Business Intelligence Framúrskarandi lausn Ax hugbúnaðarhúss tryggir stjórnendum aðgang að nauðsynlegum upplýsingum til að stýra fyrirtækinu og hjálpar þeim að nýta upplýsingarnar á sem bestan hátt til stjórnunar. Þessa lausn er verið að taka upp hjá mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins, til dæmis Flugleiðum, Húsasmiðj- unni, Morgunblaðinu og Samskipum. RÁÐGJÖF • ÞRÓUN • ÞJÓNUSTA HUGBUNAÐARHUS Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 545 1000 • Fax: 545 1001 • ax@ax.is • www.ax.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.