Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 13
Jafet S. Ola/sson, forstjóri Verðbréfastofunnar, Anne Folke, umsjón- armaður Carnegie-sýningarinnar, og Kristján Davíðsson listmálari. Um 80 þrosent hluthafa mœttu á aðalfundinn. Hér má meðal ann- ars sjá Halldór Björnsson, formann Eflingar, fremst á myndinni. Sverrir Kristinsson, fasteignasali í Eignamiðlun, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþingiskona og Margrét S. Björnsdóttir, fram- kvæmdastjóri samskipta- og þróunarsviðs Háskóla Islands. Carnegie á Kjarvalsstöðum arnegie-listaverka- sýningin, sem stóð frá 9. mars til 2. apr- íl á Kjarvalsstöðum, heppn- aðist afar vel og hélt hún þaðan til Lundúna þar sem hún verður sett upp í Barbic- an Art Gallery í lok apríl. Carnegie er eitt stærsta verðbréfafýrirtækið á Norð- urlöndum og rekur það verð- bréfafyrirtæki í öllum höfuð- borgum hinna Norðuriand- anna. Verðbréfastofan hefur verið umboðsaðili þess hér á landi í þijú ár. 33 Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, og Valur Vals- son, bankastjóri íslandsbanka, kynna Netgreiðsluna. FV-mynd: Geir Ólafsson. Rafræn staðgreiðsla Oslandsbanki og Landsbanki íslands hafa tekið upp samstarf í netviðskiptum og geta nú viðskiptavinir bankanna staðgreitt vöru og þjónustu á Netinu án þess að gefa upp kortanúmerið sitt. [ffl Aðalfundur EFA □ Aðalfundur EFA var haldinn ný- lega í glæsilegum og hlýlegum húsakynnum Listasafns Islands og var þar kynnt prýðileg afkoma félagsins á síðasta ári. Mæting var afar góð, eða yfir 80 prósent. Fyrir fund- inum lá tillaga stjórnar og stjórnenda um að breyta félaginu úr Eignarhaldsfé- lagi í fj ár fe sti n garb an k a á sviði áhættufjárfestinga og hlaut hún samþykki fúndarmanna. EFA fær aðlögunartíma út þetta ár. [ Gylfi Arnbjörnsson, framkvœmda- stjóri EFA, og Jóhannes Siggeirs- son stjórnarformaður. Þórunn Sigurðar- dóttir, framkvœmda- stjóri Menningar- borgarinnar, og Sveinn Einarsson, formaður Listahátíð- arnefndar við undir- ritun samstarfs- samnings M2000 og Listahátíðar. Skrifað undir samning □ órunn Sigurðardótt- ir og Sveinn Einars- son hafa undirritað samstarfssamning milli Reykjavíkur menningar- borgar Evrópu árið 2000 og Listahátíðar. Samningurinn nær yfir fjögur samstarfs- verkefni sem eru á dagskrá beggja aðila og sjö verkefni að auki sem eru í umsjón þriðja aðila. Menningaborg- in leggur 14,5 milljónir króna í verkefnin ijögur, sem eru ballettinn Svanavatnið, Stórsöngvaraveisla, íslands þúsund ljóð og óperan Don Giovanni, en 25 milljónir í hin sjö verkefnin. Þau eru: Nýr heimur - stafrænar sýn- ir, Garðhúsabærinn, alþjóð- leg arktitektasýning, íslensk tónlist á 20. öld, Blá, í Ný- listasafninu, sýning á verk- um Tonys Cragg, Prinsess- an á hörpunni og Völuspá. Þær tvær síðastnefndu eru barnasýningar. jJQ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.