Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 50
VIÐTflL Róttækar breytingar „Þörf var á að taka starfsemina til gagngerrar endurskoðunar, staðsetningu okkar í upplýsingatækni jafnt sem stjórnskipulega uppbyggingu fyrirtækisins.“ 12. apríl 2000 Gengi bréfa í Tæknivali Árni Sigfússon, framkvæmda- stjóri Tæknivals: „Tæknival ætlar sér að velja réttar öldur og standa á brimbrettunum með alþjóðlegum sigurvegurum." yfir mest selda tölvubúnað í Evrópu. Á fyrirtækjamarkaði eru því mörg tækifæri." Vörurnar úreldast hratt „Um BT verslanir, sem leið okkar inn á markað fyrir tæknitengda afþreyingu, verður aðeins eitt sagt. Þetta er rétta leiðin. Eins og annað byggist hún á að það takist að virkja hæfan hóp stjórnenda sem hefur þekkingu á stjórnun, tækni og markaðsmálum. Hún byggist á góðum sölumönnum en ekki síst á vandaðri vörustjórnun, því um margt er þessi tæknimarkaður eins og ávaxta- markaður. Hætta er á að vörurnar úreldist á leiðinni til landsins. Það eru heldur engir kælar sem draga úr úreldingu því við kælum ekki niður öra tækniþróun. Aðferðir okkar tóku að skila góð- um árangri á seinni hluta síðasta árs. BT verslanir eru nú 5 talsins og mun fjölga á þessu ári. Við sjáum þar tækifæri fyrir landsbyggðina, ólíkt hrakspám. En ég ítreka að tækifæri til að bjóða vandaða og ódýra vöru í heimabyggð byggjast á mjög sér- stakri stýringu og hæfni sem BT hef- ur yfir að ráða. Framtíð fyrirtækisins er björt og rekstur Tæknivals er á áætlun þessa fyrstu mánuði ársins. Sú staðreynd er afar mikilvæg fyrir okkur. Við stefnum á að ná yfir 100 milljónum í rekstrarhagnað á þessu ári. Eg minni á að staðan var 160 milljóna króna rekstrartap á miðju síðasta ári.“ Þrír meginstraumar - Hvað er fram undan á tölvu- og taekni- markaðnum á næstu árum? „Uppbygging Tæknivals miðar út frá þremur megin- straumum í upplýsingatækni. Við sjáum flutning hljóðs, myndar og gagna renna saman. Því svörum við með endurmenntun okkar fólks í fyrirtækjaþjónustu og enn rikara samstarfi við alþjóðlega leiðtoga á þessu sviði. Við sjáum tæknitengda afþrey- ingu aukast og ýmis upplýsinga- tæknifyrirtæki skilgreina sig upp á nýtt sem afþreyingarfyrirtæki. Því svörum við með því öfluga sölu- tæki á heimilismarkaði sem BT er. I þriðja lagi sjáum við verslun færast inn á Netið. Að okkar mati mun hún ekki koma í stað þeirrar „upplifunar" sem það á að vera að fara í BT verslun. Þegar við teljum okkur hafa séð betur hvar aðrir eru að brenna sig munum við að sjálfsögðu svara því. Við höfum endur- skapað fyrirtæki sem er mjög liðugt. Tæknival ætlar sér að velja réttar öldur og standa á brim- brettunum með alþjóð- legum sigurvegur- um. Framtíðin er ekki aðeins bund- in við heimamark- að en mikilvægt er að vel sé stað- ið að heimavinn- unni áður en stærri skref eru tekin.“ [
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.