Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 24
Kaupin á Flex-Foot: Ossur fær 2 millj Það hefði vissulega verið svolítið tígnariegt að sjá rammgerðan peningaflutningabíl aka upp að stoðtækjafyrirtækinu Flex-Foot í Or- ange-sýslu í Kaliforníu mánudaginn 3. apríl sl. með um 5,3 milljarða greiðslu Össurar hf. fyrir þetta þekkta banda- ríska stoðtækjafyrirtæki. En þannig var greiðslumátinn auðvitað ekki. Greiðslan fór fram í gegnum New York og var upphæðin send frá Kauþingi á Islandi á bankareikning Kaupþings í American Express Bank- anum í New York. Greiðslan var síðan send á sérstakan reikning sem stoín- aður hafði verið í Kaliforníu og dreift þaðan inn á bankareikninga eigenda Kaup Össurar hf á Flex-Foot á um 5,3 milljarda króna hafa vakið mikla at- hygli á stoðtœkjamarkadnum. Össur getur afskrifað kaupverðið á allt að fimmtán árum og náð sérþannig í 2 milljarða skattaafslátt í Bandaríkjun- um vegna kaupanna. Frjáls verslun skoðaði Flex-Foot verksmiðjuna í Orange-sýslu í Kaliforníu á dögunum. Texti: Jón G. Hauksson Mvndir: Geir Ólafss skiptí í íslenskri atvinnusögu. Fyrir- tækin falla vel hvort að öðru, Flex- Foot er sérfræðingur í fótum og gervi- ökklum en Össur hf. í hulsum og hulsutækni. Sterkastí markaður Öss- urar hefur verið í Evrópu en Bandarík- in hjá Flex-Foot. „Við erum mjög ánægðir með að kaupin séu að baki, þau gengu hratt og fumlaust fyrir sig,“ segir Jón Sig- urðsson, forstjóri Össurar hf. „Kaupin eru stórt skref í þeim ásetningi okkar að bjóða heildarlausnir í stoðtækjum og vera með dreifi- og sölukerfi sem spannar nánast allan heiminn þótt helstu markaðssvæði okkar verði áfram í iðnríkjunum svonefndu, eins Flexfoot af lögfræðiskrifstofu þeirra, Leatham&Watkins í Santa Ana í Kaliforníu. Sú lögfræðistofa er afar þekkt vestanhafs og sá hún t.d. um allar greiðslur þegar KKR keypti RJR Nabisco - sem á sínum tíma var mesta greiðsla sem innt hafði verið af hendi við yfirtöku á fyrirtæki í Bandaríkjunum. Kaup Össurar á Flex- Foot eru stærstu hlutabréfakaup eins íslensks fyrirtækis frá upphafi og raðast raunar í ijórða sætíð yfir helstu hlutabréfavið- og Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Áshaliu og fleiri löndum - mörkuðum sem hafa burði tíl að greiða fyrir vörur okkar sem eru hágæðavörur." Sagan á bak Við kaupin Það var fyrir rúmum sjö vikum sem Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. - þá nýkominn heim frá Or- lando á Flórída þar sem hann hafði átt í viðræðum við nokkur 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.