Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Page 24

Frjáls verslun - 01.03.2000, Page 24
Kaupin á Flex-Foot: Ossur fær 2 millj Það hefði vissulega verið svolítið tígnariegt að sjá rammgerðan peningaflutningabíl aka upp að stoðtækjafyrirtækinu Flex-Foot í Or- ange-sýslu í Kaliforníu mánudaginn 3. apríl sl. með um 5,3 milljarða greiðslu Össurar hf. fyrir þetta þekkta banda- ríska stoðtækjafyrirtæki. En þannig var greiðslumátinn auðvitað ekki. Greiðslan fór fram í gegnum New York og var upphæðin send frá Kauþingi á Islandi á bankareikning Kaupþings í American Express Bank- anum í New York. Greiðslan var síðan send á sérstakan reikning sem stoín- aður hafði verið í Kaliforníu og dreift þaðan inn á bankareikninga eigenda Kaup Össurar hf á Flex-Foot á um 5,3 milljarda króna hafa vakið mikla at- hygli á stoðtœkjamarkadnum. Össur getur afskrifað kaupverðið á allt að fimmtán árum og náð sérþannig í 2 milljarða skattaafslátt í Bandaríkjun- um vegna kaupanna. Frjáls verslun skoðaði Flex-Foot verksmiðjuna í Orange-sýslu í Kaliforníu á dögunum. Texti: Jón G. Hauksson Mvndir: Geir Ólafss skiptí í íslenskri atvinnusögu. Fyrir- tækin falla vel hvort að öðru, Flex- Foot er sérfræðingur í fótum og gervi- ökklum en Össur hf. í hulsum og hulsutækni. Sterkastí markaður Öss- urar hefur verið í Evrópu en Bandarík- in hjá Flex-Foot. „Við erum mjög ánægðir með að kaupin séu að baki, þau gengu hratt og fumlaust fyrir sig,“ segir Jón Sig- urðsson, forstjóri Össurar hf. „Kaupin eru stórt skref í þeim ásetningi okkar að bjóða heildarlausnir í stoðtækjum og vera með dreifi- og sölukerfi sem spannar nánast allan heiminn þótt helstu markaðssvæði okkar verði áfram í iðnríkjunum svonefndu, eins Flexfoot af lögfræðiskrifstofu þeirra, Leatham&Watkins í Santa Ana í Kaliforníu. Sú lögfræðistofa er afar þekkt vestanhafs og sá hún t.d. um allar greiðslur þegar KKR keypti RJR Nabisco - sem á sínum tíma var mesta greiðsla sem innt hafði verið af hendi við yfirtöku á fyrirtæki í Bandaríkjunum. Kaup Össurar á Flex- Foot eru stærstu hlutabréfakaup eins íslensks fyrirtækis frá upphafi og raðast raunar í ijórða sætíð yfir helstu hlutabréfavið- og Bandaríkjunum, Evrópu, Japan, Áshaliu og fleiri löndum - mörkuðum sem hafa burði tíl að greiða fyrir vörur okkar sem eru hágæðavörur." Sagan á bak Við kaupin Það var fyrir rúmum sjö vikum sem Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar hf. - þá nýkominn heim frá Or- lando á Flórída þar sem hann hafði átt í viðræðum við nokkur 24

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.