Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 20
FORSÍÐUGREIN BePaid.com hefur opnað skrifstofur í Lundúnum og New York, á 84. hæð í World Trade Center „með glæsilegt útsýni!" segir Ingvar og þar með er fyrirtækið kom- ið út fyrir landsteinana. Fyrirtækið er skráð í Delaware. um hluta bréfa þegar þeir koma til starfa þannig að eigendur fyrirtækisins eru fjölmargir. í World Ttade Center BePaid.com hef- ur opnað skrifstofur í Lundúnum og New York, á 84. hæð í World Trade Cent- er „með glæsilegt útsýni!“ segir Ingvar og þar með er fyrirtækið komið út fyrir landsteinana. Fyrirtækið er skráð í Delaware. „Það skiptir miklu máli að hafa gott heimilisfang gagnvart aug- lýsendum erlendis því að annars taka þeir ekki eftir okkur, þeir skoða bara heimilisfangið og velta fyrir sér hvar fyr- irtækið er til húsa. Ef heimilisfangið gef- ur til kynna að fyrirtækið sé eitthvað merkilegt þá skoða þeir málið. Sama gildir í London. Þar er maður „downtown" eða alls ekkert með í þess- um leik þannig að við erum vel staðsettir Böðvar E. Guðjónsson og Ingvar Guðmunds- son snúa bökum saman og byggja upþ Inter- netfyrirtœki með skrijstofur í Bandaríkjunum ogBretlandi ásamt eigendum fyrirtœkisins og fjölda samstarfsmanna. í báðum tilvikum. Það kom okkur á óvart að fasteignaverðið í World Trade Center, sem er mjög glæsilegt og áhrifa- mikið með gríðarlegri öryggisgæslu, kostar okkur helmingi minna en þetta húsnæði sem við leigjum í gamalli bygg- ingu í London. Það getur náttúrlega ver- ið að fasteignaverð sé lægra í WTC vegna sprengjutilraunar þar fyrir skömrnu." Allir íslensku starfsmennirnir flutt- ust utan um miðjan mars og voru þá þegar nokkrir starfsmenn teknir til starfa erlendis. BePaid.com ræður yfir 400 fermetra skrifstofu í World Trade Center og er gert ráð fyrir að þar verði 32 starfsmenn innan sex mánaða. I New York verður söluskrifstofa og þróunar- deild fyrirtækisins. Ætlunin er meðal annars að þróunardeildin vinni með sölumönnunum og veiti auglýsendum heimurinn minnkar Við bjoðum þer njotlegri, öruggan og þægilegri flutningsmáta en þú átt að venjast. ICELANDAIR CARGQ / Bonjour! Þú getur fengið það sem þig vantar, þegar þig vantar það og á þeim tíma sem þú vilt fá það. Bið kostar peninga. Ekki bíða. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.