Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.03.2000, Blaðsíða 80
hranskirwim Sólrún Björk Gudmundsdóttir lyjjatæknir hjá Pharmaco. Heilbrigð húð - falleg húð Franskar konur eru þekktar fyrir það hversu vel snyrtar þær eru og hve fallega húð þær hafa og það er kannski engin tilviljun að eitt þekktasta merki húðsnyrtivara kem- ur frá Frakklandi, frá hinu þekkta fyr- irtæki RoC, sem framleiðir allar teg- undir af kremum sem koma húðinni til góða og ýmsar aðrar snyrtirvörur. Pharmaco hefur umboð fyrir RoC vörur og segir Sólrún Björk Guðmundsdóttir lyflatæknir, sem umsjón hefur með sölu þeirra, að ýmis sérstaða einkenni þessar vörur. „Snyrtirvörur frá RoC eru fyrir það fyrsta algerlega olhæmisprófaðar og ilm- efrialausar,“ segir hún. „Þær eru framleiddar og meðhöndlaðar á sama hátt og lyf en það var lyfjafræðingur sem í upphafi hóf framleiðslu þeirra er hann fann þörf fyrir ofnæmisprófaðar vör- ur hjá æ fleiri konum. Þetta var fyrir 50 árum og allar götur síð- an hefur fyrirtækið haldið uppi merkjum frumkvöðulsins, Jean- Charles Lissarge." Eilíf æska Sólrún segir fyrirtækið ekki aðeins vinna eftir stífum stöðlum eins og lyijafyrirtæki, heldur einnig hafa það að kjörorði að lofa aldrei neinu sem það geti ekki staðið við og vera sífellt í fararbroddi við framleiðslu nýrra vara fyrir húðina. „Vörulínan er orðin mjög stór og fjölbreytt og hægt er að finna í henni vörur fyrir allar tegundir húðar. Ekki bara vandamálahúð heldur einnig húð sem er eðlileg og á að hald- ast þannig. En sé um vandamál að ræða vinnur RoC á rótum vandans, ekki bara afleiðingunum." Ein af nýjustu fram- leiðsluvörum RoC er Retinol dag- og næturkrem sem inni- heldur hreint A-vítamín, en það virk- ar í dýpri lögum húðarinnar á hrukk- ur og hrukkumyndun. Fyrirtækið lofar því að á 12 vikum verði munur sjáanlegur við daglega notkun kremsins því það dragi úr nýmyndun á hrukkum og slétti úr eldri hrukk- um. Þetta hefur vakið mikla athygli og áhuga þeirra sem vilja líta vel út og sýnast unglegri. Aðeins i lyfiabúðum Til að tryggja faglega ráðgjöf til viðskipta- vina eru RoC vörurnar eingöngu seldar í lyfiabúðum og fær starfsfólk verslananna námskeið í sölu og innihaldi varanna áður en þær koma til sölu í viðkomandi verslun. Einnig er þess gætt að nýjustu upplýsingar liggi fyrir í aðgengilegu formi fyrir seljendur og geta þeir alltaf leitað til umboðsmanns eftir upplýs- ingum ef þess þarf. Þetta segir Sólrún tryggja örugga af- greiðslu og ánægju viðskiptavina með vörurnar. Þeir fái alltaf það sem þeir þurfi til að leysa sín mál varðandi húðina. Hún vill einnig taka það fram að húðlæknar séu mjög jákvæðir gagnvart RoC húðvörum og vísi gjarnan á þær sem segi sitt um gæði þeirra. Hér á landi fást RoC vörur í öllum betri lyfiabúðum. 33 Eitt þekktasta merki húðsnyrtivara kemur frá Frakklandi, frá hinu þekkta fyrirtœki RoC. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndin Geir Ólafsson.. Saga RoC Stofnun „Cosmétique Médicale SA“ i Pans Vörunum dreift víðar um landið í gegnum lyfiaverslamr. „Cosmétique Médicale SA“ verður „RoC-Cosmetique Médicale SA“ í Rue des Ecoles, Colobes, í uthverfi Pansarborgar. Vörumerkið markaðssett víðar og prentaðar auglysing- ar sem böfða sérstaklega til kvenna. Verksmiðja byggð í Osny, 30 km. utan við Pans. Höfuðstöðvar og rannsóknarmiðstöð sett upp i Colombes. Sérstök dreifmgarmiðstöð byggð t Osny. RoC verður hluti af LVMH samsteypunm. Sameining við Johnson & Johnson, heimsins stærsta heilsuvöruframleiðanda. J999 Nafnið breytist í RoC Division - J&J Consumer France. 1957 1959 1965 1967 1968 1969 1971 1972 1976 1978 1994 Sólrún Björk Guðmundsdóttir lyffatæknir, sem hefur umsjón mVð sölu^öC snyrtivara hjá Pharmaco, segir Rp^B aldreí lofa neinu sem fyrirtækið getur ekM staðið við. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.