Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2000, Page 36

Frjáls verslun - 01.03.2000, Page 36
FRÉTTASKÝRING Önnur athyglisverð hlutabréfaviðskipti 1 milljarður: Kaup VÍS á þremur félögum Skandia í Svíþjóð hér á landi á 900 milljónir sem er um 1 milljarður á núverandi verðlagi. (Árið 1996). 890 milljónir: Sala ríkisins á SR-mjöli á 770 milljónir undir lok ársins 1993 til hóps hluthafa þar sem fremstir í flokki fóru Eignarhaldsfélag Alþýðubankans, nokkrir lífeyrissjóðir sem og Sjóvá-Aimennar. Á núverandi verðlagi er kaupverðið um 890 milljónir. (Árið ‘93). 850 milljónir: ÍS kaupir franska fyrirtækið Gelmer á um 800 milljónir eftír að keppinauturinn, SH, taldi sig vera búinn að kaupa íyrirtækið. Ánúv. verðlagi um 850 milljónir. (Árið '97). 823 milljónir: Samherji kaupir 37% í Skagstrendingi af Kaupþingi og fleiri aðilum íyrir um 823 milljónir samtals. Samherji seldi svo nýlega þennan hlut og rúmlega það. (26. júlí '99) 770 milljónir: Marel kaupir Carnitech í Danmörku á 730 milljónir í byijun ársins '97 sem á núverandi verðlagi er um 770 milljónir. (Árið '97). 700 milljónir: Hof og fl. kaupa 9% í deCODE genetícs fyrir um 700 milljónir af bandarískum flárfestum. (Feb. '98). 650 milljónir: Burðarás kaupir 11% hlut í ÚA á um 650 millj- ónir af FBA og fleiri aðilum. (25. mars '99). 643 milljónir: Síldarvinnslan selur Kaupþingi 25,6% hlut sinn í Skagstrendingi á 643 milljónir. (27. júlí '99) 592 milljónir: Burðarás kaupir 10,5% hlut í ÚA á 592 millj- ónir en samtals fjárfesti Burðarás fyrir um 1,4 milljarða í ÚA á síðasta ári. (26. maí '99). 580 milljónir: Raufarhalharhreppur selur ÚA og Burðarási 61% í Jökli á 580 milljónir. (27. maí '99). 536 milljónir: Kaupþing kaupir 5,1% hlut í TM af Sjóvá-Al- mennum og Festíngu á um 536 milljónir. (9.feb. ‘00). 500 milljónir: Kjalar, félag Ólafs Ólafssonar, forstjóra Sam- skipa, kaupir 5,19% Olíufélaginu á um 500 mkr. (10. feb. '00). 500 milljónir: Sund hf. kaupir 5,18% hlut í Olíufélaginu af FBA á rúmar 500 milljónir. (ll.feb. '00). 500 milljónir: Sæplast á Dalvík keypti sl. sumar fyrirtæki í Noregi og Kanada á um 500 milljónir króna. í desember sl. keypti Sæplast Salangen í Noregi og í síðasta mánuði keypti það Nordic Supply í Noregi. Samtals eru þessar fjór- ar fjárfestingar Sæplasts erlendis upp á um 1,2 milljarða. (‘99 og 00). 472 milljónir: Róbert Guðfinnsson, stjórnarformaður SH, og fl. keyptu 7% í SH af HB á Akranesi á um 472 milljónir í kring- um sögulegan aðalfúnd SH á síðasta ári. (9. mars 1999). 470 milljónir: Össur Kristínsson selur 4,74% hlut i Össuri hf., 10 milljónir að nafnverði, á 470 milljónir. (19. feb. '00). 440 milljónir: Fjarðar ehf., í eigu þriggja stjórnenda Sam- herja, keyptí 2,91% af Kaupþingi í Samherja á 440 milljónir í byrjun febrúar sl. og tengdist þetta kaupum Kaupþings á eign- arhlut Þorsteins Vilhelmssonar í Samheija. (4. feb. 00). 400 milljónir: SÍF keypti 70% hlut í spænska fýrirtækinu E&J Armengol SA í Barcelona í maí í íyrra á um 400 milljónir króna. Auk þess keypti SÍF allt hlutafé í kanadiska fiskvinnslu- fyrirtækinu Sans Souci Seafood á um 330 milljónir haustið 1997 og fjárfesti í J.B. Delpierre í Frakklandi fyrir um 300 milljónir vorið 1998. ('97, '98, '99). 390 milljónir: FBA keypti fjórðung í dönskum netbanka í mars sl. fyrir 390 milljónir. (6. mars 00). 360 milljónir: Össur Kristinsson seldi 8% hlut í Össuri, 15 milljónir að nafnverði, í tengslum við hlutafjárútboðið sl. haust. Selt var á genginu 24 í útboðinu og nam söluandvirðið því um 360 milljónum. (8. sept. '99). 350 milljónir: Stöðvar 3 hópurinn, hluthafar íslenskrar marg- miðlunar, seldu hlut sinn í ÍÚ og Sýn um mitt síðasta sumar á um 350 milljónir. (16. júní '99) 254 milljónir: Opin kerfi keyptu 34% hlut f Tæknivali á rúm- ar 254 milljónir um mitt sumar 1998. (23. júlí 1998). 245 milljónir: Burðarás keyptí í ágúst á sl. ári 6,4% hlut í Síld- arvinnslunni á 245 milljónir og hafði fyrr á árinu keypt um 385 milljónir í nokkrum viðskiptum. Alls fjárfesti Buðarás fyrir um 630 milljónir á síðasta ári í Síldarvinnslunni. (7. ágúst '99) Nokkur þekkt viðskiptí þar sem fjárhæðir liggja ekki fyrir FBA keypti 50% hlut í Vöku-Helgafelli á síðasta ári. ( 6. mars ‘99). FBA, Síminn og Opin kerfi keyptu 20% í alþjóðlegu fjar- skiptafyrirtæki @Ipbell sl. febrúar. (16. feb. 2000). Sumarið 1998 keypti Sýn hf. hlutabréf Jóhanns J. Ólafs- sonar, Haralds Haraldssonar og Guðjóns Oddssonar í Fjölmiðlun, móðurfélagi íslenska útvarpsfélagsins, en þeir þremenningar áttu 22,73% hlut í félaginu. Söluverð hlutabréfanna hefur ekki fengist gefið upp en ljóst er þó að þarna var um stórviðskipti með hlutabréf að ræða. S3 36

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.