Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT
32 Meö kúrsinn í skónum
Stórstíg veltuaukning er fyrirsjáanleg hjá X18 á næstu árum í framhaldi af
sölusamningnum við bandaríska dreifingarfyrirtækið New York Transit.
44 Efnilegustu
netfyrirtækin
Gríöarlegur áhugi ríkir á f jarfesting-
um í netfyrirtækjum, sérstaklega
þeim sem gera út á alþjóðamarkað-
inn á Netinu.
67Tuttugu síðna blaðauki
Frjáls verslun birtir 20 síðna blaðauka um arkitektúr og nýju
glæsibyggingarnar í Borgartúninu.
1 Forsíða: Hallgrímur Egilsson, útlits-
hönnuður Frjálsrar verslunar, hannaði
forsíðuna. Gunnar Sverrisson ljósmynd-
ari tók myndina.
6 Leiðari.
8 Auglýsingakynning: Damgaard Axapta
kynnir starfsemi sína.
20 Forsíðuefhi: Valþór Stefánsson, læknir á
Akureyri, leiðir hóp íslendinga sem íjár-
festir í erlendum fyrirtækjum.
28 Stjórnun: Halla Tómasdóttir fjallar um
leiðtoganámskeiðið Managing People.
32 Útflutningur: X18 The Fashion Group
hyggur á stórfellda markaðssetningu á
skónum sínum erlendis á næstu árum.
38 Viðtal: Réttast að kaupa hlut í erlendu
fyrirtæki til að hasla sér völl erlendis? 01-
geir Kristjónsson, forstjóri EJS, í spjalli
við Fijálsa verslun.
42 Auglýsingakynning: Median hf. kynnir
starfsemi sina.
44 Netið: Fjárfestar hafa mikinn áhuga á að
kaupa hlut í fyrirtækjum á Netinu. Um-
fjöllun um vænlegustu fjárfestingakost-
ina.
50 Fyrirtækin á Netinu: Fjórir vefir fyrir-
tækja skoðaðir.
52 Viðtal: Bogi Þór Siguroddsson hefur tek-
ið við starfi forstjóra Húsasmiðjunnar.
56 Kaupmennska: Margrét Kjartansdóttir,
eigandi húsgagnaverslunarinnar Míru,
veltir fyrir sér möguleikunum í Evrópu.
58 Endurskoðun: Stefán Svavarsson fjallar
um kaupaukakerfi forstjóra og stjórn-
enda.
62 Vinnustaðir: Eiga fyrirtæki að setja regl-
ur um aðgang starfsmanna að Netinu?
67 Blaðauld: 20 síðna umfjöllun um nýfram-
kvæmdir við Borgartúnið í Reykjavík.
68 Blaðauki: Er Borgartún að verða Man-
hattan Islands?
72 Blaðauki: Glæsihúsið við Borgartún 21.
80 Blaðauki: Nýherji hefur flutt að Borgar-
túni 37.
86 Blaðauki: Sólin lokuð úti.
88 Auglýsingaherferð: Tryggingamiðstöð-
in beinir kastljósinu að þjónustunni.
90 Auglýsingar: Slagorð getur skipt höíuð-
máli.
92 Hlutabréfaviðsldpti: Áframhaldandi nið-
ursveifla á hlutabréfamarkaði.
94 Menningarborgin: Myndlist sýnd í virkj-
unum.
96 Fólk
5