Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 9
Nokkrir notendur I kennslurými Concorde Axapta Islands ehf. „I Axapta geta fyrirtœki forritað og hannað sínar eigin lausnir með þeim tólum sem fylgja búnaðinum, “ segir Gunnar Björn. Stækkun og sveigjanleiki Axapta er hannað fyrir breiðan hóp notenda, allt frá litlum fyrirtækjum til stórra fjölþjóðlegra fyrirtækja. Dæmigerð viðskiptakerfi á íslandi eru hönnuð fyrir nokkra tugi sam- tímanotenda. Með auknum fjölda notenda hægja kerfin á sér vegna aukins álags. Með þriggja laga biðlara miðlara tækni er Axapta hinsvegar hannað til þess að ráða við mörg þús- und samtímanotendur. í vali á viðskiptakerfum þurfa fyrirtæki einfaldlega að gera ráð fyrir stækkun og sveigjanleika í síbreytilegu rekstrarumhverfi. „Styrkleiki Axapta liggur í tæknilegu forskoti kerfisins auk þróaðra kerfiseininga í fram- leiðslu-, verkbókhaldi og lagerstjórnun. Sú tækni sem Axapta byggir á gerir notandanum jafn- framt kleift að vinna hefðbundnar aðgerðir eins og sölu/innkaup á Internetinu, „customer to business" og „business to business"," segir Gunnar Björn. Varanlegur valkostur „Það er mjög algengt vandamál að fyrirtæki séu með margar ósamstæðar hugbúnaðar- lausnir. Með því þróunarumhverfi og tólum sem fylgja Axapta geta fyrirtæki hins vegar auð- veldlega sniðið lausnir að eigin þörfum. í Ijósi opins þróunarumhverfis og notkun helstu gagnagrunna gefst Axapta jafnframt kostur á að tengjast öðrum opnum kerfum með auðveld- um hætti. Stjórnendur eru jafnframt í ríkari mæli að átta sig á því að viðskiptakerfi eru töluvert meira en bara bókhaldskerfi. Nútíma viðskiptakerfi eru ekki síst upplýsingakerfi og stjórnun- artól. Það getur auðveldlega ráðið úrslitum um hvort fyrirtæki lifir eða deyr hversu vel það nýti sér hagkvæmni í rekstri. Nútíma stjórnendur átta sig á þessu og nýta viðskiptakerfi með gagnvirkum hætti," segir Gunnar Björn Gunnarsson.ffi] Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur • Sími 544 4477 ■ Fax: 544 4478 www.axapta.is - axapta@axapta.is msmmmm Damaaard RxaptaTm Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN HAMPIÐJAN AGÁ oz VAKI DNG 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.