Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 14
Valnr Valsson bankastjóri ræddi við dœturnar sem komu í íslands- banka um miðjan aþríl. Mynd: Geir Ólajsson. 0m þijúhundruð stúlk- ur á aldrinum 9-15 ára heimsóttu íslands- banka um miðjan apríl þegar dagurinn Dæturnar með í vinn- una var haldinn en það var liður í átaksverkefninu Auður í krafti kvenna. Verkefnið á að efla ný- sköpun og þátt kvenna í at- vinnulífinu og er markmiðið að opna augu ungra stúlkna fyrir möguleikum framtíðarinnar. FRÉTTIR „Það var afskaplega ánægju- legt að hitta þessar stúlkur. Þær sýndu mikinn áhuga og tóku þátt í störfunum með okkur allan daginn. Þeim fannst líka svolítið spennandi að fá að máta bankastjórastól- inn og mörgum fannst hann passa vel. Það voru mjög mörg bankastjóraefni í hópn- um,“ segir Valur Valsson, bankastjóri Islandsbanka. H!1 Spennandi að máta stólinn Þórarinn Kristinsson, jramkvæmdastjóri Víkurvagna og eigandi nýju verslunarinnar, Egill Thorarensen verslunarstjóri, Ragnheiður Björns- dóttir verslunarmaður og Gyða Þórarinsdóttir skrifstofustjóri. Flísar og lím frá Spáni órarinn Kristinsson, eigandi Víkur- vagna, opnaði nýtt fýrirtæki, Flísar og Lím, með pomp og pragt í lok mars og mætti fjöldi gesta i mexíkanskt hlaðborð við fjörugt undirspil. Fyrirtækið flytur inn vandaðar flísar og lím frá Spáni. S3 Gestir undu sér vel við mexíkanskt hlaðborð og umdirsþil. VERÐBRÉFASTOFAN Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sfmi 570 1200 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.