Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 40
VIÐTfll Innri stækkun liöin tíð „Fyrirtækið stefnir að því að stækka en á annan hátt en áður. Ég er þeirrar skoð- unar, og hef verið um hríð, að innri stækkun fyrirtækjanna með fleira fólki og auknum verkefnum sá liðin tíð.“ % f Ejs er elsta hugbúnaðariyrirtæki iandsins. . Pað var stofnað árið 1939 at Einari J. Skúlasyni heitnum og var þá verkstæði ( sem gerði við skritstotuvélar, jatnvel byss- ^ ur og saumavélar. Smám saman fór Einar að flytja inn skrifstofuvélar af ýmsu tagi og / veitti um leið viðhaldsþjónustu. Upp úr i 1980 var tekin ákvörðun um að gera fyrir- tækið að tölvufyrirtæki en þá hafði það sér- hæft sig lengi í búðakössum, bankavélum og afgreiðslutækjum af ýmsu tagi. A10. áratugnum var svo enn tekin ákvorðun um að breyta tyrirtækinu og þá var ætlunin a breyta því hægt og rólega yfir í það að vera þjónustufyrirtæki. Þá var það þegar buið að vinna sig upp í það að vera með stærr. tölvusölum á markaðnum. yfir á Netið. Helstu nýjungarnar eiga sér augljóslega uppruna þar. Við höfum auðvitað áhuga á því að vera með í þeim leik,“ segir Olgeir og vill ekki fara nánar út í Netsálma. Um leið og starfsmönnum var gert kleift að kaupa hlut í fyrirtækinu í fyrra fóru smám saman að eiga sér stað við- skipti á gráa markaðnum. „Það er einfaldlega þannig að ef það eru ekki hömlur á hlutabréfum þá fara þau að lifa sjálf- stæðu lífi. Við ákváðum að setja ekki hömlur á þau af því að okkur fannst óeðlilegt að gera það. Ætlunin var að gefa starfs- mönnum kost á því að vera jafn réttháir eigendur þessa félags og þeir sem fyrir voru.“ Eftirsótt afurð Til að nýta sér gróskuna í upplýsingaiðnað- inum á Islandi telur Olgeir að íslendingar þurfi að vinna markvisst að því að flytja þekkinguna meira út en gert er. Það er nærtækast og ætti að vera hægur vandi því að engir eru markaðsmúrarnir á þessu sviði. „Þetta er mjög eftirsótt afurð og það er umfram eftirspurn eftir þekk- ingu í upplýsingatækni alls staðar í hinum vestræna heimi. Þarna eru möguleikarnir en auðvitað þarf þjóðfé- lagið að átta sig á þessu og taka á. Við þurfum að huga að menntun fólks og vinna markvisst að því að vera aflögufær í þekkingunni. Það er umfram eftirspurn á íslandi eftir þessari þjónustu og við erum ekki aflögufær ennþá. Væntanlega verðum við fyrst að hyggja að okkar eigin þörfum innanlands en það er ekki of seint að fara að hugsa um þetta,“ heldur hann áfram. - Sumir telja að það þurfi eitt stórt fyrirtaeki sem ryður brautina í stað þess að margir litlir vinni hver í sínu horni? „Eg held að þetta geti ekki orðið almennilegt nema að nýta það sem fyrir er í útlöndum, annað hvort að setja á laggirnar fyrirtæki, taka þátt í stofnun fyrirtækis, kaupa hlut eða koma sér fyrir á einhvern hátt í fyrirtæki þar sem búið er að vinna undirstöðuvinnuna. Með 300-400 starfsmönnum er EJS að ná stærð sem skiptir máli. Þetta er fyrirtæki sem þarf ekki að skammast sín fyrir stærðina á erlendum markaði. Við erum samkeppnisfær hvað það varðar en okkur vantar markaðs- þekkingu, þekkingu sem bundin er menningu og það hefst bara með einhvers konar samvinnu við heimamenn. Þetta er sú leið sem ég færi ef ég fengi að ráða.“ ffi] 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.