Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 15
FRÉTTIR Nýr forstjóri Burnham ín helstu verkefni eru uppbygging fýrirtækisins, að taka upp alla ferla og sjá til þess að þeir séu í hæsta gæðaflokki þannig að okkar viðskiptamenn geti treyst því að verkefni séu leyst fyr- ir þá á sem bestan hátt,“ segir Þóroddur Ari Þór- oddsson, sem nýlega tók við starfi forstjóra Burnham International á íslandi. Fyrir ári síðan keypti Burnham International á Islandi verð- bréfafyrirtækið Handsal en það hafði átt í rekstrarerfið- leikum. Síðustu sex mánuð- ir 1999 fóru í endurfjár- mögnun og aðra tiltekt á málum fortíðarinnar en mið- að við þriggja mánaða upp- gjör 2000 er tiltektinni lokið og reksturinn farinn að sækja á. Veltutölur fyrstu þrjá mánuði þessa árs nema 151 milljón en voru 132 milljónir allt árið í fyrra. „Þetta er auðvitað frábært," segir hann. Þóroddur starf- aði áður hjá fjárleigu GE Capital Services og var stað- settur í London og Amster- dam.H!] Þóroddur Ari Þóroddsson, nýrforstjóri Burnham International á ís- landi. Forseti Islands, Olafur Ragnar Grímsson, ogjón Sigurðsson, forstjóri Össurar. Ossur fagnar Flex-Foot Edda Sverrisdóttir, kauþmaður í Flex, Súsanna Svavars- dóttir blaðamaður og Hansína B. Einarsdóttir, fram- kvœmdastjóri Skreffyrir skref. □ ssur hf. hélt veglega veislu í Listasafni íslands í tilefni kaupa fyrirtækisins á Flex-Foot í Kaliforníu. Á meðal gesta voru Olafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, og nokkrir ráðherrar - sem og ýmsir forystu- menn í atvinnulífinu. 33 Hjónin Björg Rafnar og Óssur Kristinsson, aðaleig- endur Össurar, ásamt (fyrirmiðju) DavíðÁ. Gunn- arssyni, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu. FV-myndir: Geir Ólajsson. Reynir Kristinsson, framkvæmdastjóri PwC á Islandi, sþjallar við Ingibjörgu Pálmadóttur, heilbrigðisráðherra. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.