Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 81
Húsið er klœtt áli í tveimur gráum litum, dökkum og Ijósum. Gluggar eru margir og því bjart inni en þess gætt að hafa „sólstoþþ gler“ á suðurhliðum. Engin gluggatjöld eru í húsinu og segir arkitektinn sþurningu um hvort þess þurfi. Að minnsta kosti verður látið reyna á það hvort þess þarf. Verslunin er í vesturhlutanum og er sérinngangur í liana þótt einnig sé innangengt. í anddyri hússins er mjög fallegt móttökuborð og öll aðstaða þar hin glœsilegasta, eins og raunar í húsinu öllu. ehf., verkefnisstjóri hússins. „Á ganginum, sem er um það bil 60 fm, eru lyftur og tvö fundarherbergi, u.þ.b. 50 fm, og þar er gler alveg niður í gólf beggja megin." Hús A er klætt með ljósri álklæðningu, en hús C er með dökkri sléttplötuálklæðningu sem sérpöntuð var erlendis frá. Á fyrstu hæð tengibyggingar er aðalinngangur, mötuneyti og stór matsalur með fullkomnu eldhúsi. I miðjum salnum er felliveggur sem skiptir honum í tvennt ef nota þarf salinn í minni einingum. „Það eru um það bil 1.400 fm af gleri í gluggum hússins og er um það bil helmingur þeirra timbur/álgluggar. í tengi- byggingunni eru álgluggar og í framhliðinni er stærsti glugg- inn um það bil 400 fm I allri suðurhliðinni er sólstoppgler sem gerir að verkum að hægt er að vinna fyrir innan gluggana þótt sólin skíni. Gluggarnir eru allir settir í eftir á og standa þeir út úr húsinu og ná ekki nema 3 sm inn í fals sem gert er í steypuna," segir Björgvin. Það var grafið fyrir húsinu niður á fast, 4-5 metra niður fyr- ir botninn, þannig að holan varð um 9 metrar að dýpt frá mal- biki. Gert er ráð fyrir því að húsið þurfi að þola sjávarföll og því er platan mjög styrkt og útveggir þykkari en gengur og gerist en rúmlega 200 tonn af steypustyrktarstáli fóru í kjall- arann. Húsið er byggt á púða og steypt upp á hefðbundinn hátt en Björgvin segir þá vinnu hafa tekið heldur lengri tíma en áætl- að var, enda um stórt verkefni að ræða en miklu þurfti að dæla burtu af vatni á meðan verið var að vinna í grunninum. „Það hafa farið rúmlega 200 vinnudagar í húsið og af þeim líklega um 140 eingöngu í að grafa og steypa upp,“ segir hann. Lofthæð er mikil. Um 4 metrar á fyrstu hæð og 3.60 á öðrum hæðum en þessi loft- hæð er m.a. nauðsynleg til að koma fyrir Benedikt Jóhannesson, stjómarformaður Nýherja, óskaði starfsmónnum Nýherja til hamingju með þennan áfanga og velfarnaðar á nýjum stað ogfœrði fyrirtœkinu brauð, salt og smáþening að gömlum sið. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.