Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 48
Haraldur V. Haraldsson, sölu- og markaðsstjóri Islenskra getrauna. Fyrirtœkið fór inn á Netið fyrir þremur árum síðan. Discover lceland Bókunarmiðstöð íslands, sem er í eigu Samvinnuferða- Landsýnar, rekur bókunar- og upplýsingavefmn discovericeland.is. Viðskiptahugmynd sem ætti að ganga upp. Spennandi fyrirtæki sem mun vaxa hratt. Ferðamarkaður framtíðarinnar á heima á Netinu. BePaid.com Skráð í Delaware í Bandaríkjunum með skrifstofur í Lundúnum og New York. Veruleg umframeftírspurn eftír hlut í íýrirtækinu í útboði síðla vetrar. Stefnir á Nasdaq 2002-2003. Virðist ætla að spjara sig ágætlega. 1x2 íslenskar getraunir fóru inn á Netið með getrauna- lausnir sínar fýrir þremur árum og hafa nú stóran hluta veltu sinnar af netsölu. Spennandi vefur sem tæpast verður til sölu. Er í eigu íþróttahreyfingar- innar. hefur erlendis, því að markaðurinn mun skjótt læra að skilja kjarnann frá hisminu og bestu fýrirtækin munu spjara sig og standa eftír, að mati Sigurðar Jóns. Þau félög sem eftir standa munu þekkjast af sterkri viðskiptahugmynd, réttri ijármögn- un og hæfúm stjórnendum, alveg eins og fyrirtækin í gamla hagkerfinu. Bestu fýrirtækin munu fyllilega standa undir verðmatí markaðarins í dag en líklega komast mörg af þeim fyrirtækjum sem verið er að fjárfesta í í dag aldrei alla leið á markað. Eftirsótt fyrirtækí Betware.com Sama fyrirtæki og hannaði íþróttalausnir Islenskra Getrauna á Netínu, Betware.com, er tilbúið með veflausn fyrir lottó- leiki, veðreiðar og fleiri keppnisleiki og hefur boðið þessar lausnir til sölu erlendis. „Þetta félag veitír gífúrleg tækifæri. Veflausnin er seld miðað við prósentu af veltu þannig að tæki- færið er gríðarlegt." Fyrirtækið er í eigu EFA, Margmiðlunar, Hofs og Aflvaka. Hlutafjárútboð í undirbúningi samstarfi við erlendan fjárfestingabanka. CCP Leikjafýrirtæki sem er að þróa fjölþátttöku- leikinn Eve. Leikurinn verður seldur á geisladiski og síðan spilaður á Netinu. Þátttakendur munu greiða áskriftar- gjald fyrir þátttöku í leiknum. Aðal- mennirnir eru ungir strákar. Fékk góða útkomu í útboði sem var kynnt nýlega. worldsoccerclub.com Vefur sem gerir út á knattspyrnumarkað- inn í heiminum og ætlar að afla sér tekna með því að hýsa vefi fýrir hin ýmsu knattspyrnufélög, knattspyrnusam- bönd og knattspyrnumenn. Eggert K. Magnússon hjá KSÍ er einn af for- sprökkunum. mobilestop.com Vefverslun sem ætlar að selja farsíma og tilheyrandi á Net- inu. Eigendurnir eru Islendingar sem studdir eru af ís- lenskum og sænskum flárfestum. Önnur eftirsótt fyrirtæki Fjöldamörg önnur fyrirtæki þykja vænlegir fjárfestíngakostir. Til viðbótar við þau fýrirtæki sem áður hafa verið nefnd má nefna ONNO, form.is, kauptorg.is, Gagnvirk miðlun, sem ætlaði að opna eKringla.is, bluelagoon.is, kassi.is, oz.com, dimon.is, nb.is, hagkaup.is, tiska.is, reykjavik.com, skifan.is, ha.is, leit.is, strik.is, Netferðir Flugleiða og tæknifýrirtæki á borð við Mímisbrunn sem ætlar að bjóða bestunarhugbúnað á Netinu, Lína.Net, Juventus býður upp á hugbúnaðarlausnir varðandi tengingu fýrir vefverslanir, í lagerkerfi, viðskipta- kerfi, fjárhagsbókhald o.s.frv. Gagarin hefur einnig verið nefnt og sama gildir um Netverk. [H Starjsmenn Bókunarmiðstöðvar Islands frá vinstri: Brynja Blanda Brynleijsdóttir, Hilmar Tómas Guðmundsson, Kristján Daníelsson, framkvœmdastjóri Bókunarmiðstöðvar Islands, og Heimir Bergmann. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.