Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 95

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 95
Hvað er framundan? Við endurbyggingu í Ljósafossstöð losnuðu tveir salir sem ætlunin er að nota undir kynningarstarfiemi og myndlistarsýningar. svæðið og Landsvirkjun starfar á landsvísu. Okkur þótti því kjör- ið að halda sýningar bæði norðan lands og sunnan.“ Við Sogið er að ljúka endurbyggingu virkjananna þriggja þar og í Ljósafossstöð, sem er liðlega sextug, losnuðu tveir salir sem áður hýstu gamlan rafbúnað og eru til samans um 300 fm. í þeim er ætlunin að vera með kynningar á starfsemi stöðvar- innar og lífríki og náttúru Þingvallavatns og Sogsins þegar fram líða stundir en fyrsta uppákoman verður þessi myndlistarsýn- ing sem opnar 3. júní og stendur fram í miðjan september. Uti við, á milli írafossstöðvar og Ljósafossstöðvar, er búið að skipu- leggja og byggja upp fallegt útivistarsvæði þar sem fólk getur notið náttúrunnar. 25.5 - 28.5 - LÍF í BORG Borgarlífið fær að spegla sig og sínar margbreytilegu myndir á fjölfaglegri ráðstefnu sem haldin verður í Háskóla íslands. Dag- skráin er öllum opin og aðgangseyrir enginn enda markmið verkefnisins að mörk fræðasviða máist út; að líf í fræðum og hversdagslíf verði eitt og hið sama. 25.5 - 28.5 - EINHVER í DYRUNUM Forsýning á nýju verki eftir Sigurð Pálsson á litla sviði Leikfé- lags Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. 26.5 - MÚM 0G ÁSGERÐUR JÚNÍUSDÓTTIR í maí dagskrá Óvæntra bólfélaga frumflytja hljómsveitin Múm og Ásgerður Júníusdóttir kammeróperu eftir Sjón á Hótel Borg kl. 21.00. 27.5 - VÖLUSPÁ Goðafræðin er viðfangsefni Möguleikhússins að þessu sinni en í meðförum Þórarins Eldjárns hefur kvæðið verið „þýtt" yfir á íslensku nútimans. 31.5 - 31.8 - HVOLSHREPPUR, SÖGUVEISLA Sögusetrið á Hvolsvelli er brautryðjandi hvað það varðar að tengja saman sögu og atvinnulíf og hefur byggt upp menningar- lega ferðaþjónustu með Njáls sögu í öndvegi. Ævintýraheimur Sýningin í Laxá hefst 16. júní og segir Þor- steinn svæðið sérlega fallegt og vel til þess fallið að skoða. „Stöðin er í jarðgöngum og bergveggirnir mynda sérlega fal- lega umgjörð utan um verkin sem eru af margvíslegu tagi, myndlist og skúlptúrar. Þetta er sú stöð sem styrinn stóð um í Laxárdeilunni forðum en vegna deilunnar varð stöðin aldrei eins stór og til stóð. Fyrir vikið eru þarna rangalar og hvelfing- ar fyrir búnað sem aldrei var keyptur en nú verður þarna ævin- týraheimur með listaverkum. Það verður því enginn svikinn af að koma í heimsókn þangað í sumar.“ Sólaldan Þorsteinn segir það skemmtilega tilviljun að lista- maður menningarborgarinnar, SigurðurÁrni Sigurðsson, hefði unnið samkeppni um skreytingu Sultartangastöðvar sem lokið var við í janúar. „Það er gömul hefð að myndskreyta virkjanir og er listaverkið Sólalda mjög frumlegt og sérstakt. Það byggist á þvi að láta sólina mynda skuggamynstur á stórum vegg sem einkennir mannvirkið. Eftir því sem sólin færist til breytist mynstrið. Á Jónsmessunni og dagana þar í kring hætta skugg- arnir að mynda öldu og raðast í lárétta línu þegar sól er í hásuðri. Ég vænti þess að margur eigi eftír að leggja leið sína þangað tíl að skoða stöðina og listaverkið, enda er Sultartanga- stöð í þjóðleið ofan Þjórsárdals.“ Sultartangastöð, eins og aðrar virkjanir Landsvirkjunar, verða opnar gestum alla eftirmiðdaga í sumar.B!] Þema menningarborgarinnar, menning og nátt- úra, höfðar mjög til Landsvirkjunar eðli málsins samkvæmt, því bygging og rekstur virkjana fer fram að stórum hluta inni á hálendinu. 1.6 - SAGA BYGGINGARTÆKNINNAR Á menningarárinu verður fullkomnuð endurbygging gamla UII- arhússins sem flutt hefur verið frá Vopnafirði í Árbæjarsafn. 1.6 - 31.8 - KRÝSUVÍK - SAMSPIL MANNS 0G NÁTTÚRU Með verkefninu verður leitast við að varðveita og kynna þær upp- lýsingar sem safnað hefur verið saman um Krýsuvíkursvæðið. 2.6 - 4.6 - ÖLFUS íbúar Þorlákshafnar halda hátíð í byrjun sumars árið 2000. 3.6 -15.9 - LIST í 0RKUSTÖÐVUM Sýning að Ljósafossi við Sogió 4.6 -17.6 Grindavík TENGSL MENNINGAR 0G NÁTTÚRUAUÐÆFA Grindavíkurbær, Hitaveita Suðurnesja og Bláa Lónið bjóða til afar sérstæðrar og fjölbreyttrar dagskrár í sumarbyrjun. 5.6 Hofsós - VESTURFERÐIR ÍSLENDINGA Sýningar í Vesturfarasetrinu á Hofsósi hefjast þann 5. júní árið 2000. 10.6 - STRANDLENGJAN 2000 Strandlengjusýningin við Skerjafjörð og Fossvog, þriðja og viðamesta sýning Myndhöggvarafélagsins verður opnuð með- fram Sæbrautinni þann lO.júní árið 2000. 10.6 -11.6 - TÓNLISTARHÁTÍÐ í LAUGARDAL Alþjóðleg tónlistarhátíð með þátttöku íslenskra og erlendra dægurtónlistarmanna verður haldin í fyrsta sinn í Laugardaln- um Hvítasunnuhelgina árið 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.