Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 99
I 1 1 imffcustaðinn þinn? Með Haukka farstjórnunarbúnadi getur þú látið GSM símann þinn vara þig við ef eitthvað óvenjulegt er á seyði í sumarbústaðnum þínum, bátnum eða jafnvel heima. Haukka er hvort tveggja í senn, þjófavörn og eldvarnarkerfi. Það skynjar reyk, hreyfingu og breytingar á hita- og rakastigi. Ef eitthvað er ekki eins og það á að vera lætur kerfið þig vita með SMS skilaboðum. Haukka er auk þess stjórnstöð. Þú getur til dæmis stjórnað hitanum og kveikt og slökkt Ijósin með GSM símanum þínum. Grunnpakki Haukka3000 • Tveir hreyfiskynjarar • Fjögur úttök fyrir stjórnun • Tólf volta rafmagnssnúra Aukabúnaður Loftnet. Notað er 900 mhz GSM loftnet. -HE2Za3E3 Straumbreytir 200V í 12VDC. Straumbreytir er með innstungu sem passar fyrir rafmagnssnúruna á Haukka3000. Hann er tengdur við venjulega vegg- innstungu. Vatns- og rakaskynjari. Skynjarapakkinn saman- stendur af megineiningu sem tengist Haukka3000 og skynjaraeiningu sem er fest á vegg niðri við gólf. Verði skynjarinn var við mikinn raka eða vatn sendir hann viðvörun. FÆST I VERSLUNUM SIMANS Brunavari. Sjónskynjari sem er tengdur Haukka3000 með rafmagnssnúru. Komi upp reykur fer sírena í gang og viðvörun er send. Hitanemi. Ofurnákvæmur og áreiðanlegur hitaskynjari. Hægt að nema hitabreytingar á bilinu -40 til +60. Rofi fyrir netspennu. Rofinn gerir þér kleift að fjar- stýra ofnum, Ijósum, heitu vatni o.fl. Rofinn er raftengill með innbyggðum rafeindabúnaði sem setja má í samband við venjulegt 220V straumúttak. Hefur einnig rafmagns- snúru sem tengist einu af fjórum úttökum á Haukka3000. SÍMINN-GSM FÆRIR ÞÉR FR AMTÍÐIN A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.