Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 82
bílastæði á hverja 35 fm í skrifstofuhúsnæði og 50 fm í lag- erhúsnæði. Frosti Sigurjónsson, forstjóri Nýherja, segir mikið hafa verið lagt upp úr því að gera nýja húsið þannig úr garði að það hentaði fólki í þekkingarstörfum. „í húsinu eru her- bergi fýrir þá sem þurfa að geta unnið ótruflaðir að verkefn- um sínum en meginhluti rýmisins er opinn eða hálfopinn og auðvelt um vik að breyta til. Einnig hefur verið lögð áhersla á það að sem flestir geti setið við opnanlega glugga.“ Starfsemi Nýherja hefur farið fram á mörgum stöðum og vegna þessa verið erfiðara um vik en ella að veita þá þjón- Ljósin eru frá Johan Rönning, sem og allt raflagnaefni í húsinu. lögnum ofan við kerfisloftin og svo eru salirnir það stórir að meiri lofthæð þarf en ella. Allar lagnir eru í loftum og útveggj- um svo auðvelt sé að komast að þeim, enda vinnan með þeim hætti að oft þarf að leiða tölvukapla annað og setja saman vinnuhópa með stuttum fýrirvara með tilheyrandi tækjum. Þar sem eru veggir eru þeir að mestu lausir og mikið tíl úr gleri svo að hægt er að sjá inn í skrifstofur og fundarherbergi. Hins vegar er lítið mál að færa þá tíl eftir þörfum og var haft að leiðarljósi að auðvelt væri að breyta tíl innanhúss ef þyrftí. Ofan á þakið á öðru húsinu var settur turn til að þjónusta fjarskiptabúnað, en þar er ekki gert ráð fyrir að fólk sé á ferli nema nauðsyn beri tíl. Þakið er úr steyptum plötum með polyestern einangrun og ofan á hana er settur heilsoðinn PVC dúkur. Þar ofan á er gróf sjávarmöl en á göngusvæðum eru hellur. „Þetta er vel þekkt aðferð og hefur gefist vel hér- lendis," segir Björgvin. Innréttingar og innihurðir eru smíðaðar af Faghúsum í Þorlákshöfn og eru úr eik. A efri hæðum eru teppaflísar og dúkur en steinn á gólfum á neðstu hæð. Parket er á fundar- herbergjum. A baðherbergiskjörnum eru flísar í Nýherjablá- um lit. I kjallara er verið að koma fýrir sturtum og búnings- klefum fyrir starfsfólk en margir vilja geta skokkað í hádeg- inu eða hjólað í vinnuna. Þar er einnig verið að útbúa 180 fm tölvusal þar sem all- ar tölvulagnir hússins koma saman, en í húsinu öllu eru um það bil 180 km af tölvulögnum. Nýherji sá sjálfur um allar tölvulagnir. Fullkomið Instabus rafstýrikerfi er í húsinu. „Niður í kjallarann er rampur en kjallarinn er að mestu leyti lager og þar eru vörur teknar inn.“ Fyrir þetta hús er eitt Borgartún 37 Helstu byggingameistarar: Byggingastjóri er Ámi Jóhannesson byggingameistari ÁHA byggingar ehf. Pípulagningameistari er Már Jonsson. Múrarameistari er Njáll Kjartansson. Loftræsting var unnin af blikksmiðjunn. Funa. Rafvirkjameistari er Þórður Bogason. Brunaviðvörunarkerfið erfrá Nortec, sprinklerkerfi frá Agli Asgrímssyn.. Málarameistarar eru HS málverk ehf. Fólksflutningalyfturnar eru frá Kone. Húsið var teiknað af Guðna Pálssyni ark.tekt og lagnir og burðarþol teiknað af VSO raðgiof, raflagnateikningar voru gerðar af B.rn. Traustasyni. Gluggarkomafrátveimurfyrirtækjurn.timbur/al gluggareru frá Idex, (Velfac), en algluggar eru frá Refti ehf. Álklæðning erfrá Áltaki. Pvc dúkur á þakinu er frá Þakplan ehf. (S.ka). Innihurðir eru frá Agli Árnasyni (Ringo). Hreinlætistæki eru frá Tengi (IFÖ). Steinflísar á göngum og í móttöku niðri eru fra Agli Árnasyni. Parkett á fundarherbergjum og matsal er fra Teppalandi. Teppaflísar eru á efri hæðum og sá Sölvi Egilsson teppalagningame.stari um allar teppa- og gólfdúkalagnir. Allt raflagnaefni er keypt af Johan Rönning. Tölvulagnaefni er frá Nýherja (Lucent). Loftakerfi eru Owa loftfrá íslenska verslunarfélaginu. Eldhúsinnréttingar eru frá Fagus í Þorlákshofn. Flísar á baðherbergjum og stigagangi koma frá Flísabúðinni. Securitas sér um gæslu í húsinu. / 4 0^ 9 jf s f í húsinu eru herbergi fyrir þá sem þurfa að geta unnið ótruflaðir að verkefnum sín- um en meginhluti rýmisins er opinn eða hálfopinn og auðvelt um vik að breyta til. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.