Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 35
Meðfangið fullt afskóm. Adolf Oskarsson, bróðir Óskars, hefur unnið með honum og útgerðarfélaginu Sögu að uppbyggingu fyrirtækisins. Pétur Björnsson stjórnarformaður. Skór X18 hafa selst mjög vel í Bretlandi og nú hafa opnast möguleikar á Bandaríkjamarkaði með tilkomu sölusamningsins. X18 skóinn,“ segir Óskar og hefur litlar áhyggjur af því að önn- ur fyrirtæki fari að apa eftir skónum hjá X18 og framleiða og selja gaddaskó í stórum stíl. Þróun fra fæðingu Einn grafískur hönnuður er starfandi hjá X18 The Fashion Group og fyrirtækið er í öflugu samstarfi við fjöldann allan af ungu fólki. Óskar segist hafa góðan aðgang að upplýsingum um það sem gerist á skómarkaðnum og það hafi gríðarlega mikið að segja. Fyrirtækið hefur sjálft eða er í tengsl- um við önnur fyrirtæki sem hafa umboð fyrir erlend skófyrir- tæki og fær þaðan hugmyndir og upplýsingar. „Við sköpum sjálf og síðan er margt ungt fólk sem tekur þátt í þessu starfi," segir hann um hönnunina. - Þið eruð aðeins tveggja ára. Hvern- ig er hægt að vera kominn með alla þessa skólínu og svo góðan samning á aðeins tveimur árum? „XI8 er aðeins tveggja ára en þetta er auðvitað þróun frá 1982 og jafnvel frá fæðingu til dagsins í dag. Eg er búinn að hafa mikið fyrir þessu. Það hefur farið mikill sviti og mörg tár í þetta. Þeir sem þekkja til vita hvað maður er búinn leggja á sig. A tíma- bili hafði maður varla í sig að borða. Það var allt lagt í þetta,“ segir hann. „Eg hef byggt upp Puffins skóna sem merki á íslandi. Skechers var gjör- samlega óþekkt þegar ég kynnti það hér. Það er orðið mjög þekkt. X18 er þriðja merkið sem við gerum þekkt hérna en samningurinn kemur ein- göngu vegna þess að skórnir okkar hafa verið að seljast mjög vel í Englandi." Þijú önnur fyrirtæki sóttust eftir því að fá að dreifa X18. „Eftir að hafa kann- að þessi fyrirtæki mjög vel í samvinnu við þjónustuskrifstofu utanríkisráðuneytisins í New York var niðurstaðan sú að geng- ið yrði til samninga við þetta fyrirtæki. Þeir samningar gengu kannski fyrr en ella vegna þess að New York Transit vissi að þrír aðrir voru að sækjast eftir þessu,“ segir hann. fl verðbréf amarkað Þegar X18 The Fashion Group var stofn- að árið 1998 hófst samstarf Utgerðarfélagsins Sögu og skó- fyrirtækisins Sportvörur. Saga er í eigu Péturs Björnssonar framkvæmdastjóra og Magnúsar Guðmundssonar, forstjóra Isberg Ltd. í Hull. Sportvörur eru í eigu Óskars og Adolfs, bróður hans. Þá á Kjartan Kristjánsson hlut í Sportvörum. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.