Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.04.2000, Blaðsíða 66
VINNUSTAÐIR sínum í að skoða gróft klám á Netinu. Jóhann telur vel hugs- anlegt að það verði skoðað innan Stjórnarráðsins hvort ástæða sé til að takmarka aðgengi starfsmanna að veraldar- vefnum. „Það kostar okkur þrátt fyrir allt eitthvað að nota vef- inn,“ segir hann. „En við viljum auðvitað að starfsmenn noti vefinn eins og þeir þurfa. Margir starfsmenn stjórnsýslunnar eru í miklum erlendum samskiptum og vefurinn er afar mikil- vægur í allri upplýsingaöflun. Hluti af þessari notkun er frek- ur á bandvídd. í ráðuneytunum er til dæmis fólk sem þarf á því að halda að geta fýlgst með umræðum á Alþingi. Við höfum síst á móti því og munum vafalaust reyna að gera fólki það kleift með hagkvæmum hætti, til dæmis með því að efla okk- ar eigið vefsel. En ég held að það sé tímabært að taka ákvarð- anir um hvort og þá á hvern hátt beri að takmarka þetta að- gengi þegar menn hafa gert sér grein fyrir því hvað skynsam- legt sé í þessu efhi. Meginmarkmiðið er að reyna að finna hvað er hagkvæmt, eðlilegt og rétt. Þess verður örugglega gætt að takmarka ekki nauðsynlega og eðlilega notkun." S3 Jakobína Jónsdóttir, starfsmannastjóri hjá Samskiþum. „Þegar vafa- samar myndir fóru að flæða inn þá var ákveðið að banna að dreifa þessu efni. “ starfa innan skamms og vinnur hratt því brýnt er að skýra stöðuna. Við verðum að geta kynnt fýrir starfsmönnum hvern- ig ætlast er tíl að þeir umgangist þennan miðil,“ segir Jóhann Gunnarsson, sérfræðingur í tölvumálum í fjármálaráðuneyt- inu og formaður í samráðshópi ráðuneytanna um Veraldarvef- inn. Verkefni starfshópsins eru Ijöldamörg. Mikilvægt er að Stjórnarráðið nýti Netíð og tölvupóstínn sem best til að bæta þjónustu við borgarana og auka hagkvæmni í starfsemi sinni. Jóhann býst við að meðal annars verði farið yfir flokkun á póstí og vistun skeyta í starfshópnum enda eru dæmi um það úr viðskiptalífinu að póstur á netföng fyrirtækis séu talin vera eign viðkomandi fyrirtækis og að það hafi því skýlausan rétt tíl að lesa þennan póst og nota hann í samræmi við sína við- skiptahagsmuni. Þetta hefur komið mörgum starfsmönnum á óvart. „Annað einfalt atriði er það hvernig starfsmennirnir nota vefinn. Vefurinn er öflugur upplýsingamiðill og tæki tíl sí- menntunar. Ymis álitamál hafa komið upp, til dæmis varðandi persónuvernd. Þetta tengist því hvernig við almennt notum vefinn og tölvupóstínn, hvernig við innleiðum rafrænar undir- skriftir, vottun og staðfestingu og þess háttar. Yfir öll þessi mál þarf hópurinn að fara,“ segir hann. Fjölmiðlar fjölluðu fyrir nokkru um starfsmenn í sænska varnarmálaráðuneytinu sem eyddu stórum hluta af vinnutíma Jóhann Gunnarsson, sérfrœðingur í tölvumálum í fjárniálaráðuneyt- inu. „Bent hefur verið á að það sé ótækt að hafa ekki skýrar reglur, sem öllum séu kunnar, um tölvuþóst og vefnotkun. “ Dreifingin er bönnuð „Við ráðum því náttúrulega ekki hvað starfsmenn fá í tölvupósti til sín en þegar vafasamar myndir fóru að flæða inn þá var ákveðið að banna að dreifa þessu efni. Nú erum við að skoða hvort takmarka beri aðgengi að Netinu."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.